Man Utd hefur áhuga á Yoro - Osimhen í forgangi hjá Chelsea - Napoli, Juve og Atletico hafa áhuga á Greenwood
Þróttur R.
1
1
Þór
0-1 Rafael Victor '29 , víti
Jorgen Pettersen '92 1-1
03.05.2024  -  19:15
AVIS völlurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Grenjandi rigning og smá gola, sumarið er komið!
Dómari: Þórður Þorsteinn Þórðarson
Maður leiksins: Hlynur Þórhallsson
Byrjunarlið:
12. Þórhallur Ísak Guðmundsson (m)
2. Eiríkur Þorsteinsson Blöndal (f)
5. Jorgen Pettersen
6. Emil Skúli Einarsson ('96)
7. Sigurður Steinar Björnsson
9. Viktor Andri Hafþórsson ('46)
14. Birkir Björnsson
19. Ísak Daði Ívarsson ('75)
22. Kári Kristjánsson ('75)
25. Hlynur Þórhallsson
99. Kostiantyn Iaroshenko ('62)

Varamenn:
1. Sveinn Óli Guðnason (m)
17. Izaro Abella Sanchez ('75)
21. Brynjar Gautur Harðarson ('62)
24. Daníel Karl Þrastarson
26. Samúel Már Kristinsson ('96)
77. Cristofer Rolin ('46)
95. Dagur Traustason ('75)

Liðsstjórn:
Sigurvin Ólafsson (Þ)
Baldur Hannes Stefánsson
Angelos Barmpas
Branislav Radakovic
Hans Sævar Sævarsson
Alexander Máni Curtis
Bjarki Reyr Jóhannesson

Gul spjöld:
Viktor Andri Hafþórsson ('29)
Birkir Björnsson ('67)
Brynjar Gautur Harðarson ('71)
Dagur Traustason ('78)

Rauð spjöld:
@karisnorra Kári Snorrason
Skýrslan: Jörgen allt í öllu í dramatísku jafntefli
Hvað réði úrslitum?
Þórsarar voru mun meira með boltann og komu sér í góðar stöður en nýttu þær illa, Siggi Höskulds talaði um mögulegt einbeitingarleysi í viðtali eftir leik. Þórsarar stýrðu nánast öllum leiknum en Þróttarar gáfust aldrei upp og uppskáru heldur betur.
Bestu leikmenn
1. Hlynur Þórhallsson
Hlynur var mjög flottur í hjarta varnarinnar hjá Þrótti. Hlynur fæddur árið 2005 en það var ekki að sjá í leiknum.
2. Birkir Heimisson
Birkir var góður á miðjunni í dag. Hann stýrði spili Þórsara sem voru mun meira með boltann.
Atvikið
Mark Jörgens í uppbótartíma, það elska allir dramatík og hún var heldur betur til staðar þarna.
Hvað þýða úrslitin?
Bæði lið fara með eitt stig úr fyrstu umferð Lengjudeildarinnar.
Vondur dagur
Viktor Andri Hafþórsson framherji Þróttara gerði lítið fyrir liðið í dag. Hann fékk gult spjald fyrir tuð eftir vítaspyrnudóminn og var á tæpasta vaði er hann braut á Þórsara á gulu spjaldi. Viktor var tekinn af velli í hálfleik.
Dómarinn - 5
Vítaspyrnudómurinn er stærsti umræðupunkturinn eftir leik. Boltinn fer greinilega í hendina á Jorgen sem var með hendina í jörðinni. Sigurvin Ólafs sagði í viðtali eftir leik að hann væri ósammála dómnum vegna þess að hendin var í jörðinni. Fyrst fannst mér þetta vera pjúra víti en eftir að hafa horft á þetta aftur og aftur er ég ekki jafn sannfærður, dómur sem hefði getað dottið á báða vegu. En fyrir utan vítaspyrnudóminn átti tríóið fínasta leik að mínu mati.
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
5. Birkir Heimisson
6. Árni Elvar Árnason ('81)
7. Rafael Victor
10. Aron Ingi Magnússon ('81)
15. Kristófer Kristjánsson
17. Fannar Daði Malmquist Gíslason ('77)
19. Ragnar Óli Ragnarsson
23. Ingimar Arnar Kristjánsson
24. Ýmir Már Geirsson
30. Bjarki Þór Viðarsson

Varamenn:
12. Auðunn Ingi Valtýsson (m)
2. Elmar Þór Jónsson
3. Birgir Ómar Hlynsson ('81)
4. Hermann Helgi Rúnarsson ('81)
8. Jón Jökull Hjaltason
9. Alexander Már Þorláksson ('77)
22. Egill Orri Arnarsson

Liðsstjórn:
Sigurður Heiðar Höskuldsson (Þ)
Arnar Geir Halldórsson
Sveinn Leó Bogason
Gestur Örn Arason
Stefán Ingi Jóhannsson
Sveinn Orri Vatnsdal Sveinsson
Jónas Leifur Sigursteinsson

Gul spjöld:
Aron Ingi Magnússon ('55)
Ragnar Óli Ragnarsson ('61)
Birkir Heimisson ('78)

Rauð spjöld: