Real Madrid sýnir Mac Allister áhuga - Greenwood eftirsóttur - Mourinho til Tyrklands? - Slot vill fá Silva
   þri 07. maí 2024 16:30
Elvar Geir Magnússon
Leiðtogahæfileika Martínez sárt saknað
Lisandro Martínez.
Lisandro Martínez.
Mynd: Getty Images
Þjálfarateymi Manchester United telur að of fáir leiðtogar séu innan leikmannahópsins og að Lisandro Martínez hafi verið sárt saknað hvað þann þátt varðar.

Argentínski varnarmaðurinn hefur misst af 37 af 48 leikjum United vegna meiðsla, þar á meðal 4-0 tapinu gegn Cystal Palace í gær.

Guardian segir að þjálfarateymi United hafi tekið eftir því hversu miklu rólegra sé í klefanum í fjarveru Martínez. Drifkrafturinn sem hann býr yfir hafi mikið að segja.

Staða stjórans Erik ten Hag hefur verið mikið til umræðu en Manchester United er í áttunda sæti. United mun ljúka tímabilinu með bikarúrslitaleik gegn Manchester City en áður en að þeim leik kemur mun liðið mæta Arsenal, Newcastle og Brighton í deildinni.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Man City 38 28 7 3 94 33 +61 91
2 Arsenal 38 27 6 5 89 28 +61 87
3 Liverpool 38 23 11 4 84 41 +43 80
4 Aston Villa 38 20 8 10 76 57 +19 68
5 Tottenham 38 19 7 12 71 61 +10 64
6 Chelsea 38 17 10 11 75 62 +13 61
7 Newcastle 38 17 7 14 81 60 +21 58
8 Man Utd 38 17 7 14 55 58 -3 58
9 West Ham 38 14 10 14 59 72 -13 52
10 Crystal Palace 38 13 10 15 53 58 -5 49
11 Brighton 38 12 13 13 55 60 -5 49
12 Bournemouth 38 13 10 15 53 65 -12 49
13 Wolves 38 13 8 17 50 63 -13 47
14 Fulham 38 12 9 17 51 59 -8 45
15 Everton 38 13 10 15 39 49 -10 41
16 Brentford 38 10 10 18 54 61 -7 40
17 Nott. Forest 38 9 9 20 48 66 -18 32
18 Luton 38 6 9 23 50 81 -31 27
19 Burnley 38 5 9 24 40 77 -37 24
20 Sheffield Utd 38 3 8 27 35 101 -66 17
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner