Real Madrid sýnir Mac Allister áhuga - Greenwood eftirsóttur - Mourinho til Tyrklands? - Slot vill fá Silva
Anna María: Fáránlegur dómur sem skemmir leikinn gjörsamlega
Óli Kristjáns: Væri frekja að vera að biðja um eitthvað meira
Gunnar um þriðja markið: Það drap okkur
Úlfur: Þetta var scrappy leikur
Dragan: Má ekki gleyma að okkur var spáð 12. sæti
Fúsi: Sýnum hverjir eiga Breiðholtið ennþá
Arnar Helgi: Stundum þarf maður bara að vinna þessa iðnaðarsigra
Árni Freyr: Hefði verið sanngjarnt ef hvorugt lið hefði fengið stig
SIgurvin: Mjög sárt að fá þessa tusku í andlitið
Gunnar Heiðar: Við erum stórhættulegir í skyndisóknum
Maggi: Stoltur af því hvernig við tækluðum þennan leik
Rúnar Kristins: Vinnum ekki fleiri leiki ef við spilum svona
Addi Grétars um dómsmálið við KA: Ég vona bara að menn láti hér við sitja
Ekkert helgarfrí í fyrsta sinn á árinu - „Verðum þar í hádeginu stelpur“
Adam Páls: Ég er Valsari dauðans
Brynjar Björn ánægður með frammistöðuna: Breytir því ekki að við dettum út úr bikarnum
Mörkin gáfu þeim sjálfstraust - „Við ætluðum að keyra meira á þá“
Pirraður Gregg Ryder: Það þurfa 11 leikmenn að stíga upp
Ari hefur aldrei tapað bikarleik: Erum með sigurvegara í þessu liði
Rúnar Páll: Þetta var kærkomið
banner
   mið 08. maí 2024 21:25
Brynjar Óli Ágústsson
Guðni Eiríks: Sól og blíða og gleði í FH hjörtum í dag
Guðni Eiríksson, þjálfari FH.
Guðni Eiríksson, þjálfari FH.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
„Mér líður bara hrikalega vel," sagði Guðni Eiríksson, þjálfari FH, eftir nauman 1-0 sigur gegn Þrótti í fjórðu umferð Bestu deildar kvenna.

Lestu um leikinn: FH 1 -  0 Þróttur R.

„Alltaf gaman að vinna leiki og að gera það á þennan hátt er enn þá sætara. Það er sól og blíða og gleði í FH hjörtum í dag.''

Breukelen Woodard skoraði mark FH á loksekúndu leiksins.

„Mér leið bara stórkoslega. Það eru þessi moment sem að gera það að verkum að maður nennir að standa í þessari vinnu, það er að upplifa svona hluti."

„Gríðarlega mikilvægt að vinna, komast á sigurbraut og halda hreinu. Það er svo margir punktar sem við getum tekið úr þessum leik."

Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir, miðjumaður FH, fékk að líta sitt annað gula spjald fyrir að sparka boltanum í burtu undir lokin.

„Bara galið dæmi, galið dæmi. Það var ekki eins og við vorum að tefja, við vorum að reyna vinna leikinn. Ég nenni ekki að tjá mig um þetta, þetta var bara galið eins og margir aðrir dómar í þessum leik,'' sagði Guðni.

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner