Sancho, Sesko, Mac Allister, Ten Hag, Raya og fleiri góðir koma við sögu
   fös 10. maí 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland um helgina - Nýliðaslagur í Bestu
Stjarnan mætir Fram í kvöld
Stjarnan mætir Fram í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
ÍA mætir Vestra í nýliðaslag
ÍA mætir Vestra í nýliðaslag
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Það er pökkuð dagskrá í íslenska boltanum þessa helgina þar sem það verður meðal annars boðið upp á nýliðaslag í Bestu deild karla.

Sjötta umferðin í Bestu fer fram. Stjarnan tekur á móti heitu liði Fram klukkan 19:15 á Samsung-vellinum í kvöld.

Fjórir leikir fara fram í 2. umferð Lengjudeildar karla. Klukkan 18:00 mætast ÍBV og Þróttrur á meðan Fjölnir fær Leikni í heimsókn.

Klukkan 19:15 spilar Grindavík við ÍR á meðan Grótta fær Keflavík í heimsókn.

Tveir leikir eru í Bestu deild karla á morgun. Valur tekur á móti KA og þá eigast ÍA og Vesri við í nýliðaslag.

Heil umferð er spiluð í 2. deild karla.

Á sunnudag fara síðustu þrír leikir sjöttu umferðar Bestu fram. KR spilar við HK, Breiðablik heimsækir Fylki og þá mætast Víkingur og FH í Víkinni.

Leikir helgarinnar:

föstudagur 10. maí

Besta-deild karla
19:15 Stjarnan-Fram (Samsungvöllurinn)

Lengjudeild karla
18:00 ÍBV-Þróttur R. (Hásteinsvöllur)
18:00 Fjölnir-Leiknir R. (Egilshöll)
19:15 Grindavík-ÍR (Stakkavíkurvöllur-Safamýri)
19:15 Grótta-Keflavík (Vivaldivöllurinn)

3. deild karla
19:15 Víðir-Kári (Nesfisk-völlurinn)
20:00 Hvíti riddarinn-Augnablik (Malbikstöðin að Varmá)
20:00 Elliði-ÍH (Würth völlurinn)

laugardagur 11. maí

Besta-deild karla
14:00 ÍA-Vestri (ELKEM völlurinn)
17:00 Valur-KA (N1-völlurinn Hlíðarenda)

2. deild karla
14:00 Völsungur-Selfoss (PCC völlurinn Húsavík)
14:00 KFG-Haukar (Samsungvöllurinn)
14:00 KFA-Víkingur Ó. (Fjarðabyggðarhöllin)
15:00 Þróttur V.-Höttur/Huginn (Vogaídýfuvöllur)
16:00 Ægir-KF (GeoSalmo völlurinn)
16:00 Kormákur/Hvöt-Reynir S. (Dalvíkurvöllur)

2. deild kvenna
14:00 Sindri-Smári (Jökulfellsvöllurinn)
14:00 KR-Einherji (Meistaravellir)
16:00 ÍH-Dalvík/Reynir (Skessan)

3. deild karla
14:00 Vængir Júpiters-Árbær (Fjölnisvöllur - Gervigras)
16:30 KFK-Magni (Fagrilundur - gervigras)
17:00 KV-Sindri (KR-völlur)

5. deild karla - B-riðill
14:00 Mídas-Hörður Í. (Víkingsvöllur)

sunnudagur 12. maí

Besta-deild karla
17:00 KR-HK (Meistaravellir)
19:15 Fylkir-Breiðablik (Würth völlurinn)
19:15 Víkingur R.-FH (Víkingsvöllur)

Lengjudeild kvenna
14:00 FHL-ÍA (Fjarðabyggðarhöllin)

2. deild kvenna
14:00 Völsungur-Álftanes (PCC völlurinn Húsavík)

4. deild karla
16:00 KFS-Tindastóll (Týsvöllur)

5. deild karla - A-riðill
14:00 Léttir-Þorlákur (ÍR-völlur)
16:00 Álafoss-KM (Malbikstöðin að Varmá)

5. deild karla - B-riðill
14:00 Reynir H-Smári (Ólafsvíkurvöllur)
14:00 KFR-Afríka (SS-völlurinn)
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 6 5 0 1 14 - 6 +8 15
2.    Breiðablik 6 4 0 2 15 - 9 +6 12
3.    FH 6 4 0 2 10 - 9 +1 12
4.    Valur 6 3 2 1 9 - 5 +4 11
5.    Fram 6 3 2 1 7 - 4 +3 11
6.    Stjarnan 6 3 1 2 8 - 7 +1 10
7.    ÍA 6 3 0 3 14 - 9 +5 9
8.    KR 6 2 1 3 11 - 11 0 7
9.    HK 6 2 1 3 6 - 10 -4 7
10.    Vestri 6 2 0 4 4 - 12 -8 6
11.    KA 6 0 2 4 7 - 13 -6 2
12.    Fylkir 6 0 1 5 5 - 15 -10 1
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner