Man Utd þreifar á leikmönnum Palace - Osimhen bíður eftir tilboði frá Arsenal - Fulham reynir við Smith Rowe
   þri 21. maí 2024 12:16
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
8-liða úrslit karla: Tveir leikir á Akureyri
Bikarmeistararnir mæta Fylki á heimavelli.
Bikarmeistararnir mæta Fylki á heimavelli.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Dregið var í 8-liða úrslit í Mjólkurbikar karla í dag. Drátturinn fór fram í höfuðstöðvum KSÍ.

Í fyrstu kúlu var Víkingur og fyrirliði þeirra, Nikolaj Hansen, dró Fylki sem andstæðing. Tvö Lengjudeildarlið voru í pottinum; Þór og Keflavík.

Keflavík fékk heimaleik gegn Val og Þór fékk heimaleik gegn Stjörnunni. Leikirnir fara fram 12. og 13 .júní.

8-liða úrslitin:
Víkingur - Fylkir
Keflavík - Valur
KA - Fram
Þór - Stjarnan
Athugasemdir
banner
banner
banner