Man Utd vill fá Watkins - Helmingslíkur á að Ten Hag verði áfram - PSG hefur áhuga á Mateta
   mán 29. apríl 2024 12:00
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Lengjudeildin að fara af stað - Stjörnulið deildarinnar valið
Lengjudeildin
Rafael Victor er í liðinu.
Rafael Victor er í liðinu.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Lengjudeildin fékk veigamikinn sess í útvarpsþættinum Fótbolti.net á laugardag. Þar var lokaniðurstaða í spá fyrirliða og þjálfara deildarinnar afhjúpuð.

Sérfræðingur þáttarins, Baldvin Már Borgarsson þjálfari Árbæjar, fékk það hlutverk að setja saman úrvalslið deildarinnar.

Margir komu til greina, eins og fram kemur í þættinum, en á endanum voru það þessir ellefu sem urðu fyrir valinu:



Svona er fyrsta umferð deildarinnar:

miðvikudagur 1. maí
19:15 Grindavík-Fjölnir (Víkingsvöllur)

föstudagur 3. maí
19:15 Afturelding-Grótta (Malbikstöðin að Varmá)
19:15 Leiknir R.-Njarðvík (Domusnovavöllurinn)
19:15 Keflavík-ÍR (Nettóhöllin-gervigras)
19:15 Þróttur R.-Þór (AVIS völlurinn)

laugardagur 4. maí
14:00 Dalvík/Reynir-ÍBV (Dalvíkurvöllur)
Útvarpsþátturinn - Lengjuspáin, úrvalslið og bikarstuð
Athugasemdir
banner
banner
banner