10:13 - 01.07.09
Stuningsmenn BV hita upp fyrir leikinn gegn Fylki kvld
Mynd: Jn skar rhallsson
Loftmynd af Fylkisvelli ar sem leikurinn fer fram kvld.
Stuningsmenn BV tla a efla andann og hittast fr kl. 17:30 Steakn Play Grenssvegi fyrir leik Fylkis og BV kvld. Leikurinn hefst kl. 19:15.
Gestur Magnsson astoarjlfari BV mun mta og tilkynna byrjunarlii ur en hann rkur Fylkisvllinn og svara spurningum sem brenna stuningsmnnum.

a m fastlega reikna me v a a muni hljma Eyjalg stanum s.s. nja jhtarlagi og a sjlfsgu Slor og sktur, nema hva.

Eyjamenn hfuborgarsvinu tla ekki a lta sitt eftir liggja og styja sna menn


DEILDU FRTTINNI