Leiknir R. 0 - 1 KA
0-1 Ásgeir Sigurgeirsson ('13)
Domusnovavöllurinn
sunnudagur 25. júlí 2021  kl. 17:00
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Rigning og 10 m/s
Dómari: Erlendur Eiríksson
Mađur leiksins: Steinţór Már Auđunsson (KA)
Byrjunarlið:
12. Guy Smit (m)
2. Hjalti Sigurđsson ('63)
3. Ósvald Jarl Traustason
4. Bjarki Ađalsteinsson (f)
5. Dađi Bćrings Halldórsson ('73)
7. Máni Austmann Hilmarsson
10. Sćvar Atli Magnússon (f)
11. Brynjar Hlöđversson
18. Emil Berger
19. Manga Escobar
23. Dagur Austmann ('78)

Varamenn:
22. Viktor Freyr Sigurđsson (m)
8. Árni Elvar Árnason ('63)
17. Gyrđir Hrafn Guđbrandsson
21. Octavio Paez
24. Loftur Páll Eiríksson
28. Arnór Ingi Kristinsson ('78)

Liðstjórn:
Valur Gunnarsson
Sólon Breki Leifsson
Sigurđur Heiđar Höskuldsson (Ţ)
Hlynur Helgi Arngrímsson
Manuel Nikulás Barriga
Hörđur Brynjar Halldórsson
Davíđ Örn Ađalsteinsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Byrjunarlið:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason
7. Daníel Hafsteinsson ('85)
9. Elfar Árni Ađalsteinsson (f) ('80)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('85)
20. Mikkel Qvist
26. Jonathan Hendrickx
27. Ţorri Mar Ţórisson
30. Sveinn Margeir Hauksson ('69)

Varamenn:
33. Vladan Dogatovic (m)
14. Andri Fannar Stefánsson ('85)
21. Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('80)
23. Steinţór Freyr Ţorsteinsson ('85)
25. Björgvin Máni Bjarnason
32. Kári Gautason
77. Bjarni Ađalsteinsson ('69)

Liðstjórn:
Petar Ivancic
Hallgrímur Jónasson (Ţ)
Branislav Radakovic
Arnar Grétarsson (Ţ)
Árni Björnsson
Steingrímur Örn Eiđsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:


@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Leikurinn byrjađi rólega en Ásgeir Sigurgeirsson kom KA mönnum yfir snemma leik og eftir ţađ tóku Leiknismenn yfir leikinn og áttu nokkur mjög góđ fćri sem Steinţór (Stubbur) varđi vel í marki KA. Síđari hálfleikurinn var rólegri en Leiknismenn ţó sterkari.
Bestu leikmenn
1. Steinţór Már Auđunsson (KA)
Mađur leiksins í dag. Átti 3 frábćrar vörslur í dag og greip vel inn í nokkrar fyrirgjafir Leiknismanna og var Stubbur frábćr í ramma KA manna í dag.
2. Ásgeir Sigurgeirsson (KA)
Hetja KA manna í kvöld. Skorađi frábćrt mark í byrjun leiksins og var kannski frískasti leikmađur KA sóknarlega í dag.
Atvikiđ
Sólon Breki féll í teig KA manna á 77.mínútu eftir fyrirgjöf inn á teiginn en Erlendur Eiríksson dćmdi ekkert og má segja ađ KA menn hafi veriđ heppnir ţar.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Leiknismenn eru komnir niđur í sjöunda sćti deildarinnar eftir ţetta tap í dag en liđiđ er međ 17.stig. KA menn lyfta sér upp í fjórđa sćtiđ og eru ađ blanda sér aftur í toppbaráttunal. Liđiđ er núna fjórum stigum á eftir toppliđi Vals.
Vondur dagur
Sćvar Atli Magnússon (Leiknir) - Sćvar Atli var ekki á deginum sínum í dag. Fékk tvö góđ fćri sem hann náđi ekki ađ klára sem hefur veriđ óvenjulegt ađ sjá. Fyrir utan fćrin var Sćvar Atli ekki eins mikiđ í boltanum og sést hefur í undanförnum leikjum.
Dómarinn - 7
Erlendur Eiríksson var fínn í dag fyrir utan mögulega vítaspyrnu sem Leiknismenn áttu ađ fá í síđari hálfleik ţegar Sólon féll inn á teig KA.