Mjólkurbikar karla
Akraneshöllin
25.04.2024 - 15:00
Dómari: Erlendur Eiríksson
ÍA
3
0
Tindastóll
Ingi Þór Sigurðsson '34 1-0
Ingi Þór Sigurðsson '44 2-0
Ingi Þór Sigurðsson '71 , misnotað víti 2-0
Hilmar Elís Hilmarsson '74 3-0
Liðsuppstilling Liðsuppstilling
Byrjunarlið:
31. Dino Hodzic (m)
Albert Hafsteinsson ('46)
5. Arnleifur Hjörleifsson
7. Ármann Ingi Finnbogason ('46)
9. Viktor Jónsson ('46)
13. Erik Tobias Sandberg ('46)
17. Ingi Þór Sigurðsson
18. Guðfinnur Þór Leósson
22. Árni Salvar Heimisson
23. Hilmar Elís Hilmarsson
66. Jón Gísli Eyland Gíslason ('81)

Varamenn:
1. Árni Marinó Einarsson (m)
4. Hlynur Sævar Jónsson ('46)
6. Oliver Stefánsson ('46)
11. Hinrik Harðarson ('46)
16. Rúnar Már S Sigurjónsson ('81)
20. Ísak Máni Guðjónsson ('46)
26. Matthías Daði Gunnarsson

Liðsstjórn:
Jón Þór Hauksson (Þ)
Aron Ýmir Pétursson
Dean Martin
Daníel Þór Heimisson
Mario Majic
Orri Þór Jónsson
Þorsteinn Magnússon

Gul spjöld:
Erik Tobias Sandberg ('30)

Rauð spjöld:
Byrjunarlið:
1. Nökkvi Þór Eðvarðsson (m)
Konráð Freyr Sigurðsson
4. Sverrir Hrafn Friðriksson
7. David Bercedo
10. Dominic Louis Furness ('72)
11. David Bjelobrk
14. Jónas Aron Ólafsson ('87)
19. Bragi Skúlason ('46)
21. Arnar Ólafsson ('72)
22. Hólmar Daði Skúlason
30. Manuel Ferriol Martínez

Varamenn:
5. Mikael Örn Reynisson
8. Ivan Tsvetomirov Tsonev
9. Benedikt Kári Gröndal ('46)
13. Hlib Horan
23. Jóhann Daði Gíslason ('87)
25. Viktor Smári Sveinsson ('72)
77. Kristinn Örn Ægisson ('72)

Liðsstjórn:
Halldór Jón Sigurðsson (Þ)
Margrét Ársælsdóttir
Lee Ann Maginnis

Gul spjöld:
Jónas Aron Ólafsson ('69)

Rauð spjöld:

Leik lokið!
ÍA áfram! Skagamenn verða í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslit á morgun!
87. mín
Inn:Jóhann Daði Gíslason (Tindastóll) Út:Jónas Aron Ólafsson (Tindastóll)
81. mín
Inn:Rúnar Már S Sigurjónsson (ÍA) Út:Jón Gísli Eyland Gíslason (ÍA)
Rúnar Már kemur inná í sínum fyrsta leik fyrir ÍA! Það gegn uppeldisfélaginu.
74. mín MARK!
Hilmar Elís Hilmarsson (ÍA)
Fær boltann í teignum og nær þéttingsföstu skoti. Þessi tvítugi strákur lék með Kára í fyrra.
72. mín
Inn:Viktor Smári Sveinsson (Tindastóll) Út:Dominic Louis Furness (Tindastóll)
72. mín
Inn:Kristinn Örn Ægisson (Tindastóll) Út:Arnar Ólafsson (Tindastóll)
71. mín Misnotað víti!
Ingi Þór Sigurðsson (ÍA)
INGI SKÝTUR YFIR!
Tekst ekki að innsigla þrennuna... ekki í þetta sinn allavega!
69. mín Gult spjald: Jónas Aron Ólafsson (Tindastóll)
ÍA fær réttilega vítaspyrnu - Jónas brýtur af sér
67. mín
Tindastóll gerir tilkall til vítaspyrnu en Erlendur Eiríksson dæmir ekkert.
59. mín
Árni Salvar ákveður að taka skotið en framhjá fer boltinn.
51. mín
Ingi Þór í leit að þrennunni, kemst í færi en Konráð Freyr fyrirliði Tindastóls kemst fyrir skotið.
46. mín
Inn:Benedikt Kári Gröndal (Tindastóll) Út:Bragi Skúlason (Tindastóll)
46. mín
Seinni hálfleikur er hafinn
46. mín
Inn:Ísak Máni Guðjónsson (ÍA) Út:Viktor Jónsson (ÍA)
46. mín
Inn:Hinrik Harðarson (ÍA) Út:Ármann Ingi Finnbogason (ÍA)
46. mín
Inn:Oliver Stefánsson (ÍA) Út:Albert Hafsteinsson (ÍA)
46. mín
Inn:Hlynur Sævar Jónsson (ÍA) Út:Erik Tobias Sandberg (ÍA)
45. mín
Hálfleikur
Ingi Þór með bæði mörkin í fyrri hálfleik
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

44. mín MARK!
Ingi Þór Sigurðsson (ÍA)
Stoðsending: Erik Tobias Sandberg
Annað mark frá Inga!
Erik Tobias með langa sendingu, Ingi Þór gríðarlega yfirvegaður og klárar frábærlega með vippu.
34. mín MARK!
Ingi Þór Sigurðsson (ÍA)
Stoðsending: Ármann Ingi Finnbogason
Skagamenn komast yfir!
Tindastóll átti hættulega sókn rétt á undan en svo koma Skagamenn og refsa. Ingi með skot sem breytir um stefnu af varnarmanni og endar í netinu.
30. mín Gult spjald: Erik Tobias Sandberg (ÍA)
20. mín
Staðan enn markalaus
ÍA talsvert meira með boltann, eins og við mátti búast.
3. mín
Boltinn upp í þakið!
2 mínútur og 40 sekúndur sem það tók að fá fyrsta boltann í loftið í Akraneshöllinni.
1. mín
Leikur hafinn
Leikurinn er farinn í gang
Stólarnir eru hvítir í dag.
Fyrir leik
Rúnar Már S. Sigurjónsson á bekknum hjá ÍA
Rúnar gekk í raðir ÍA á dögunum eftir atvinnumanna- og landsliðsferil. Hann er metinn hæfur til að vera á bekknum og væri vel við hæfi ef hann leikur sinn fyrsta leik fyrir ÍA í dag því Rúnar er frá Sauðárkróki og Tindastóll hans uppeldisfélag.

Jón Þór Hauksson þjálfari ÍA er að nota tækifærið í dag og gefa mönnum tækifæri. Varamarkvörðurinn Dino Hodzic er í rammanum.
Fyrir leik
Leikurinn er sýndur BEINT á ÍA TV

Þessi textalýsing er gerð í gegnum útsendingu ÍA TV.
Fyrir leik
Bikarleikur í Akraneshöllinni
Lið ÍA úr Bestu deildinni tekur á móti Tindastóli úr 4. deild í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Barist er um að vera í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslitin á morgun.

Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Dómari leiksins er Erlendur Eiríksson. Aðstoðardómarar eru Sveinn Ingi Sigurjónsson Waage og Milan Djurovic.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð