Besta-deild karla
Þórsvöllur Vey
23.06.2025 - 18:00
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Þórsvöllur Vey
23.06.2025 - 18:00
Dómari: Helgi Mikael Jónasson

ÍBV
1
2
Afturelding

Vicente Valor
'12
1-0
1-1
Benjamin Stokke
'53
1-2
Aron Jóhannsson
'55
Maður leiksins: Aron Jóhannsson
Byrjunarlið:
1. Marcel Zapytowski (m) 2001
Felix Örn Friðriksson
2. Sigurður Arnar Magnússon 1999
5. Mattias Edeland 1999
6. Milan Tomic 2000
10. Sverrir Páll Hjaltested 2000
('58)


11. Víðir Þorvarðarson 1992
('58)

23. Arnór Ingi Kristinsson 2001
('80)

24. Hermann Þór Ragnarsson 2003
25. Alex Freyr Hilmarsson (f) 1993
('80)

30. Vicente Valor 1998
- Meðalaldur 26 ár

Varamenn:
31. Hjörvar Daði Arnarsson (m) 2000
3. Einar Bent Bjarnason 2009
4. Nökkvi Már Nökkvason 2000
('80)


8. Bjarki Björn Gunnarsson 2000
('80)

21. Birgir Ómar Hlynsson 2001
('58)

28. Pétur Dan Gunnarsson 2009
44. Jovan Mitrovic 2001
45. Þorlákur Breki Þ. Baxter 2005
('58)
- Meðalaldur 22 ár

Liðsstjórn:
Þorlákur Már Árnason (Þ)
Óskar Elías Zoega Óskarsson
Elías J Friðriksson
Elías Árni Jónsson
Guðrún Ágústa Möller
Kristian Barbuscak

Sverrir Páll Hjaltested ('45)
Nökkvi Már Nökkvason ('92)

Byrjunarlið:
1. Jökull Andrésson (m) 2001
2. Gunnar Bergmann Sigmarsson 2001
4. Bjarni Páll Linnet Runólfsson 1996
('13)

6. Aron Elí Sævarsson (f) 1997
8. Aron Jónsson 2004
10. Elmar Kári Enesson Cogic 2002
16. Bjartur Bjarmi Barkarson 2002
19. Sævar Atli Hugason 2004
('58)
('80)


20. Benjamin Stokke 1990

30. Oliver Sigurjónsson 1995
77. Hrannar Snær Magnússon 2001
- Meðalaldur 26 ár
Varamenn:
12. Arnar Daði Jóhannesson (m) 2005
7. Aron Jóhannsson 1994
('13)


9. Andri Freyr Jónasson 1998
11. Arnór Gauti Ragnarsson 1997
21. Þórður Gunnar Hafþórsson 2001
('58)
('80)


25. Georg Bjarnason 1999
27. Enes Þór Enesson Cogic 2006
- Meðalaldur 25 ár
Liðsstjórn:
Magnús Már Einarsson (Þ)
Baldvin Jón Hallgrímsson
Heiðar Númi Hrafnsson
Enes Cogic
Gunnar Ingi Garðarsson
Garðar Guðnason
Þórður Ingason


Leik lokið!
Frábær sigur hjá Aftureldingu
Afturelding vinnur góðan útisigur á ÍBV.
Eyjamenn voru með yfirhöndina í fyrri hálfleik en Afturelding mættu mjög grimmir til leiks í seinni hálfleik, uppskáru með tveimur góðum mörkum og mikilvægum sigri.
Takk fyrir mig. Viðtöl og skýrsla koma síðar.
Eyjamenn voru með yfirhöndina í fyrri hálfleik en Afturelding mættu mjög grimmir til leiks í seinni hálfleik, uppskáru með tveimur góðum mörkum og mikilvægum sigri.
Takk fyrir mig. Viðtöl og skýrsla koma síðar.
94. mín
ÍBV Í FÆRI!!!
Milan Tomic í færi en þurfti að teygja sig í boltann. Nær að pota tánni í boltann en Jökull enn og aftur ver vel!
85. mín
Afturelding fær horn
Elmar Kári brunar upp vinstri vænginn og reynir fyrirgjöf en Edelund kemur boltanum útaf.
80. mín

Inn:Þórður Gunnar Hafþórsson (Afturelding)
Út:Sævar Atli Hugason (Afturelding)
Sigurður Arnar gerir vel og vinnur aukaspyrnu fyrir ÍBV.
78. mín
Matthias með langa sendingu fram sem ALex Freyr er nálægt að ná en Jökull er vel á verði.
77. mín
Eyjamenn eru í vandræðum með finna einhverjar opnanir hjá þéttu liði Aftureldingar.
75. mín
Þorlákur Breki með fyrirgjöf. Birgir Ómar tók hlaupið á nær en er dæmdur brotlegur.
69. mín
Elmar Kári og Benjamin Stokke með fínt samspil. Elmar reynir svo skotið en það er laust og Eyjamenn hreinsa.
67. mín
ÍBV í færi
ÍBV í góðri sókn. Hermann átti sendingu inn fyrir á Þorlák Breka en Jökull gerir vel í loka á hann og kemur boltanum í burtu.
65. mín
Fínasta sókn hjá ÍBV
Milan Tomic með fyrirgjöf en enginn Eyjamaður út í teignum. Afturelding hreinsar.
62. mín
Felix með fyrirgjöf á Matthias Edelund en hann nær ekki almennilegum skalla sem fer beint á Jökul.
60. mín
Þorlákur Breki með góðan sprett upp hægra megin og kemur með fyrirgjöf sem er beint á varnarmann aftureldingar. Hann fékk svo boltann aftur og setur hann þá á Vicente en hann er rangstæður.
55. mín
MARK!

Aron Jóhannsson (Afturelding)
Stoðsending: Elmar Kári Enesson Cogic
Stoðsending: Elmar Kári Enesson Cogic
Afturelding er búið að snúa þessu við!!!
Eins og ég sagði komu Afturelding af krafti inn í seinni hálfleikinn. Sævar Atli kom með boltann fyrir og Aron Jóhannsson klárar fáranlega vel framhjá Marcel.
53. mín
MARK!

Benjamin Stokke (Afturelding)
Stoðsending: Aron Jóhannsson
Stoðsending: Aron Jóhannsson
SVAKALEGT mark.
Aron Jóhannsson fékk boltann úti hægra megin og kemur með geggjaða fyrirgjöf. Benjamin Stokke stekkur manna hæst og stanga boltann í netið.
53. mín
Bjartur Bjarmi reynir skot en það fer í varnarmann ÍBV. boltinn berst svo til Elmars sem reynir fyrirgjöf en Hrannar er rangstæður. Afturelding koma sterkir inn í síðari hálfleikinn.
47. mín
Afturelding fær horn
Hrannar reynir fyrirgjöf en boltinn í varnarmann og aftur fyrir.
45. mín
Hálfleikur
Dómarinn hefur flautað til hálfleiks. Eyjamenn hafa verið sterkari aðilinn í leiknum og eru búnir að skapa sér hættulegri færi. Benjamin Stokke fékk þó dauðafæri til að jafna leikinn fyrir Aftureldingu en Marcel varði frá honum. Eyjamenn leiða því 1-0 í hálfleik.
45. mín
Eyjamenn fá horn
Alex Freyr með fína spyrnu á hausinn á Milan Tomic en hann nær ekki almennilegum skalla svo boltinn dettur fyrir Sverri sem á skot í varnarmann og útaf.
45. mín
Víðir sækir aukaspyrnu fyrir Eyjamenn. Vinstra megin nálægt vítateig Aftureldingar.
35. mín
VICENTE VALOR!!
Frábær sókn hjá eyjamönnum. Sverri með góða sendingu í gegn á Vicente sem tekur stórkostlega á móti boltanum en Jökull gerir virkilega vel í markinu. Algjört dauðafæri.
34. mín
Afturelding tók langt innkast og boltinn barst út á Bjart Bjarma en skotið hans er langt yfir.
32. mín
Hermann með sendingu yfir á Víði sem reynir skotið en það fer í varnarmann og útaf.

Er kominn tími á pizzu?
Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
29. mín
Elmar Kára með flotta takta úti vinstra megin, nær að komast framhjá bæði Felix og Edelund en sendingin fyrir er ekki nógu góð. Eyjamenn koma boltanum burt.
21. mín
BENJAMIN STOKKE!!
Aron Jóhannsson með sturlaða sendingu í gegn á Elmar Kára sem skýtur í fyrsta en Marcel vel frábærlega frá honum, Benjamin tekur frákastið sem er algjört dauðafæri en aftur ver Marcel mjög vel en nær ekki að halda boltanum þannig að Benjamin setur boltann í markið en er dæmdur brotlegur. Marcel var greinilega með vald á boltanum.
19. mín
Hermannn fær boltann úti hægra megin, tekur frábærlega á móti honum og leggur hann út á Vicente sem ætlaði að finna Felix í gegn en sendingin frá honum lélég.
17. mín
ÍBV fær hornspyrnu
Arnór Ingi var að mynda skotfótinn þegar það var sparkað aftan í hann og Eyjamenn vildu fá víti. En dómarinn dæmir horn.
13. mín

Inn:Aron Jóhannsson (Afturelding)
Út:Bjarni Páll Linnet Runólfsson (Afturelding)
Afturelding var 10 gegn 11 þegar markið kom
Bjarni var farinn meiddur af velli en ekki búið að framkvæma skiptinguna.
12. mín
MARK!

Vicente Valor (ÍBV)
Stoðsending: Hermann Þór Ragnarsson
Stoðsending: Hermann Þór Ragnarsson
Eyjamenn komnir yfir !!
Hermann er allt í einu sloppinn einn í gegn eftir frábæra sendingu frá Sverri Pál. Hann setur hann í stöngina en Vicente er fyrstur á boltann og klárar örugglega í tómt markið.
10. mín
Hermann með frábæra skiptingu yfir á Víði. Hann var kominn einn á einn en féll um sjálfan sig og náði ekki að gera sér færi úr þessu.
3. mín
Eyjamenn búnir að reyna að koma með nokkrar fyrirgjafir en hafa ekki náð að finna neinn inn á teignum þannig að varnarmenn Aftureldingar hafa ekki átt í vandræðum með að hreinsa.
Fyrir leik
ÍBV hefur verið í vandræðum að skora og skapa sér opin marktækifæri frá þvi að framherjar liðsins meiddust. Grasleikur þar sem mikið er undir fyrir bæði lið og markaveisla er ekki sjáanleg í kortunum. Undir 2,5 mörk hér gefur ágætlega hjá Epic eða stuðulinn 1.95.
Fyrir leik
Láki gerir þrjár breytingar
Þorlákur Árnason gerir þrjár breytingar á byrjunarliði ÍBV frá tapinu gegn Val. Markvörðurinn Marcel Zapytowski er mættur aftur í rammann, Víðir Þorvarðarson og Arnór Ingi Kristinsson koma einnig inn í byrjunarliðið. Hjörvar Daði Arnarsson, Breki Baxter og Birgir Ómar Hlynsson setjast á bekkinn.

Fyrir leik
Elmar Cogic kemur úr banni
Magnús Már Einarsson gerir eina breytingu frá bikarleiknum. Elmar Kári Enesson Cogic er kominn úr leikbanni og Þórður Gunnar Hafþórsson sest á bekkinn.


Fyrir leik
Bæði lið töpuðu í bikarnum
Bæði lið féllu út í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins eftir að hafa tapað á heimavelli. Fram vann Aftureldingu 1-0 í Mosfellsbæ og Valur vann 1-0 sigur gegn ÍBV hér á Þórsvelli.
Hafliði Breiðfjörð var með myndavélina á ÍBV - Valur.

Hafliði Breiðfjörð var með myndavélina á ÍBV - Valur.




Fyrir leik
Liðin með jafnmörg stig
Afturelding og ÍBV eru bæði með 14 stig, hafa bæði unnið fjóra leiki, gert tvö jafntefli og tapað fimm leikjum.
Andrea Rut Bjarnadóttir, leikmaður toppliðs Breiðabliks í Bestu deild kvenna, spáir í leiki umferðarinnar.
ÍBV 2 - 1 Afturelding
Verður lokaður og jafn leikur, en held samt að ÍBV taki þetta á lokamínútum leiksins 2-1.

Andrea Rut Bjarnadóttir, leikmaður toppliðs Breiðabliks í Bestu deild kvenna, spáir í leiki umferðarinnar.
ÍBV 2 - 1 Afturelding
Verður lokaður og jafn leikur, en held samt að ÍBV taki þetta á lokamínútum leiksins 2-1.

Fyrir leik
Varnarmaðurinn Axel Óskar Andrésson tekur út bann í dag. Hann var einnig í banni í bikarleiknum í síðustu viku, þegar Afturelding tapaði 0-1 gegn Fram.
Axel Óskar í banni

Varnarmaðurinn Axel Óskar Andrésson tekur út bann í dag. Hann var einnig í banni í bikarleiknum í síðustu viku, þegar Afturelding tapaði 0-1 gegn Fram.
Fyrir leik
Vonandi meira fjör en þegar liðin mættust í 2. umferð!
Afturelding og ÍBV gerðu markalaust jafntefli í Mosfellsbænum þann 13. apríl.
Fyrir leik
Dómari: Helgi Mikael Jónasson. Aðstoðardómarar: Egill Guðvarður Guðlaugsson og Birkir Sigurðarson. 4ði dómari: Guðni Páll Kristjánsson.
Þriðja liðið í dag

Dómari: Helgi Mikael Jónasson. Aðstoðardómarar: Egill Guðvarður Guðlaugsson og Birkir Sigurðarson. 4ði dómari: Guðni Páll Kristjánsson.
Fyrir leik
Velkomin til Vestmannaeyja!
12. umferð Bestu deildarinnar lýkur í kvöld með þremur leikjum. Hér á Þórsvelli mætast liðin sem komust saman upp úr Lengjudeildinni í fyrra.
mánudagur 23. júní
18:00 ÍBV-Afturelding (Þórsvöllur Vey)
19:15 Valur-KR (N1-völlurinn Hlíðarenda)
19:15 Breiðablik-Fram (Kópavogsvöllur)

mánudagur 23. júní
18:00 ÍBV-Afturelding (Þórsvöllur Vey)
19:15 Valur-KR (N1-völlurinn Hlíðarenda)
19:15 Breiðablik-Fram (Kópavogsvöllur)
