Egilshöll
28.04.2018 - 16:00
Aðstæður: Flott umgjörð hjá Fjölni
Dómari: Guðmundur Ársæll Guðmundsson


('80)
('72)
('93)
('80)
('72)
('93)
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
('70)
('84)
('75)
('84)
('75)
('70)
Gul spjöld:
Rauð spjöld:Skýrsla og viðtöl innan tíðar!
Gult spjald: Gunnar Sigurðsson (Fjölnir)
Gult spjald: Elfar Árni Aðalsteinsson (KA)
Daníel Hafsteinsson liggur með krampa og Hallgrímur Mar liggur meiddur. KA búið með skiptingarnar og því þurfa þeir að harka af sér.
KA fer upp í sókn og enn á ný er Ásgeir að ógna inn fyrir. Torfi hreinsar í horn.
Fjönir með @valleberisha á bekknum verða henda honum inn til að tryggja þessi 3 stig
— Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) April 28, 2018
Mark á annarri mÃnútu. Fjörið heldur áfram à Pepsi. Frábær umgjörð og fullt af fólki. Vel gert Fjölnismenn. #pepsideildin , #fotboltinet pic.twitter.com/NRR4lpLRA7
— Guðni Bergsson (@gudnibergs) April 28, 2018
Þessi fyrri hálfleikur 🤠bæði lið að spila geggjaðan leik. Ãfram fjandans Fjölnir!! #fotboltinet #pepsimorkin
— Sk Kári (@Sk_Kari_Fjolnir) April 28, 2018
Fjölnismenn byrjuðu mun betur en KA menn hafa verið líklegri síðari hlutann af hálfleiknum.
MARK!Stoðsending: Hallgrímur Mar Steingrímsson
Mjög skemmtilegur fótboltaleikur hér í Egilshöll. Sótt á báða bóga.
Gult spjald: Daníel Hafsteinsson (KA)
MARK!Rosaleg byrjun hér í Egilshöll. Þrjú mörk á 17 mínútum.
MARK!Stoðsending: Ásgeir Sigurgeirsson
Óli Palli gerir ekkert annað en að skrifa à Benitez blokkina pic.twitter.com/8ZyuZnDbLZ
— Hörður S Jónsson (@hoddi23) April 28, 2018
Ãgætis stÃfla að bresta hjá Ægi Jarli. Þurfti að bÃða fram à 38. leik eftir fyrsta Pepsi-markinu.
— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) April 28, 2018
MARK!Stoðsending: Arnór Breki Ásþórsson
Liðsstjórar Fjölnis fagna með því að dreifa Mackintosh molum á varamannabekknum.
KA spilar í rauðum og hvítum varabúningum sínum í dag.
Guðni Bergsson, formaður KSÍ, heilsar upp á leikmenn fyrir leik.
Leikmenn í yngri flokkum Fjölnis leiða leikmenn inn á völl fyrir leik.
Væri skemmtilegra að vera úti en Fjölnismenn gera gott úr þessu. Stuðningsmannahittingur, flott auglýsingaskilti og lukkudýr. Umgjörð til fyrirmyndar #fotboltinet pic.twitter.com/ViGPtkJEZs
— Magnús Már Einarsson (@maggimar) April 28, 2018
Valgeir Lunddal Friðriksson er à byrjunarliði Fjölnis à dag. Þegar flautað verður til leiks verður hann sá yngsti til að spila fyrir #FélagiðOkkar à efstu deild. Valgeir er 16 ára og 217 daga gamall. pic.twitter.com/YMR4j2KeIX
— Fjölnir FC (@Fjolnir_FC) April 28, 2018
Við höldum à þá góðu hefð að fara á leiðið hjá Steinari Erni á fyrsta leikdegi. #Respect #felagiðokkar @Fjolnir_FC @Fotboltinet @Pepsideildin pic.twitter.com/tZGgY941X5
— Einar Hermannsson (@einsih) April 28, 2018
Hinn 16 ára gamli Valgeir Lunddal Friðriksson byrjar hjá Fjölni en hann hefur spilað mikið í vængbakverði og hægri bakverði á undirbúningstímabilinu. Útlit er fyrir að Fjölnismenn séu að fara að spila með þriggja manna vörn eins og þeir hafa gert að mestu undanfarið.
Guðmann Þórisson, varnarmaður KA, byrjar sumarið í tveggja leikja banni eftir rautt spjald í lokaumferðinni í fyrra. Callum Williams er í hjarta varnarinar við hlið Hallgríms Jónassonar sem er að spila sinn fyrsta leik í Pepsi-deildinni síðan 2008.
Vinstri bakvörðurinn Milan Joksimovic er einnig frá keppni vegna meiðsla og hinn tvítugi Hjörvar Sigurgeirsson byrjar í bakverðinum.
Steinþór Freyr Þorsteinsson er ekki búinn að jafna sig af meiðslum og er ekki í leikmannahópi KA í dag.
Svelliði verður à rosalegum gÃr à dag, en hvað með þig ? Ãfram fjandans Fjölnir !!! #FélagiðOkkar #fjölnir1000ár #fotboltinet #pepsi365 #pepsimorkin pic.twitter.com/2Q0xHge6MD
— Sk Kári (@Sk_Kari_Fjolnir) April 28, 2018
Þetta er að hefjast! #LifiFyrirKA #Fotboltinet #pepsi365 pic.twitter.com/rMYRNEGwzf
— Sindri Már Stef (@sindrimarstef) April 28, 2018
Þetta verður mjög erfiður leikur gegn öflugu og sterku KA-liði. Það er samt komin tilhlökkun í að byrja mótið og ég finn það fyrst og fremst.
Fjölnir 2 - 2 KA
KA menn hafa verið flottir en Fjölnismenn upp og ofan. Þetta verður fjörugt.
Hjá Fjölni er kantmaðurinn Ingimundur Níels Óskarsson ennþá að komast í gang eftir margra mánaða fjarveru vegna meiðsla. Þórir Guðjónsson og Birnir Snær Ingason ættu hins vegar að vera klárir í slaginn eftir að hafa verið meiddir undanfarnar vikur.
Smelltu hér til að skoða líkleg byrjunarlið
Hér ætlum við að fylgjast með leik Fjölnis og KA í fyrstu umferð Pepsid-deildarinnar. Spilað verður inni í Egilshöll þar sem grasið á Extra-vellinum í Grafarvogi er ekki tilbúið eftir veturinn.
Fjölnismenn ætla að hafa flotta dagskrá í Egilshöll í dag í tengslum við leikinn og stuðningsmenn KA ætla að fjölmenna að norðan. Líf og fjör!

