Man Utd skoðar það að fá Tuchel - Postecoglou fær fjármagn í sumar - Greenwood eftirstóttur á Englandi
Keflavík
2
3
Stjarnan
Anita Lind Daníelsdóttir '36 , víti 1-0
Susanna Joy Friedrichs '45 2-0
2-1 Hannah Sharts '50
2-2 Hannah Sharts '53
2-3 Caitlin Meghani Cosme '87
27.04.2024  -  14:00
Nettóhöllin-gervigras
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Alltaf vindur hérna
Dómari: Jakub Marcin Róg
Áhorfendur: 110
Maður leiksins: Hannah Sharts (Stjarnan)
Byrjunarlið:
1. Vera Varis (m)
5. Susanna Joy Friedrichs
8. Anita Bergrán Eyjólfsdóttir
10. Saorla Lorraine Miller
11. Kristrún Ýr Holm (f) ('88)
14. Alma Rós Magnúsdóttir
15. Sigurbjörg Diljá Gunnarsdóttir
17. Elianna Esther Anna Beard
21. Melanie Claire Rendeiro
22. Salóme Kristín Róbertsdóttir
24. Anita Lind Daníelsdóttir

Varamenn:
3. Júlía Björk Jóhannesdóttir
6. Kamilla Huld Jónsdóttir
7. Elfa Karen Magnúsdóttir ('88)
18. Hilda Rún Hafsteinsdóttir
20. Brynja Arnarsdóttir
25. Gunnhildur Hjörleifsdóttir

Liðsstjórn:
Jonathan Glenn (Þ)
Ljiridona Osmani
Þorgerður Jóhannsdóttir
Eva Lind Daníelsdóttir
Marín Rún Guðmundsdóttir
Örn Sævar Júlíusson
Guðrún Jóna Kristjánsdóttir
Anna Arnarsdóttir

Gul spjöld:
Jonathan Glenn ('62)

Rauð spjöld:
@Breiiiiiiiiiii Sölvi Haraldsson
Skýrslan: Vindur og dramatík í Keflavík
Hvað réði úrslitum?
Klárlega vindurinn. Keflvíkingar voru með hann í bakinu allan fyrri hálfleikinn og voru 2-0 yfir í hálfleik en gestirnir unnu seinni hálfelikinn 3-2 þegar þær fengu vindinn í bakið. Mörkin voru líka mjög mikil klafsmörk úr föstum leikatriðum þar sem vindurinn hjálpaði þeim að ýta boltanum yfir línuna.
Bestu leikmenn
1. Hannah Sharts (Stjarnan)
Klárlega Hannah Sharts. Það er ekki á hverjum degi þar sem hafsent skorar tvö mörk á tveimur mínútum til þess að jafna leikinn og leggur upp sigurmarkið. Frábær í dag og lítið út á hana að setja heilt yfir. Hún fær þetta verðskuldað frá mér.
2. Susanna Joy Friedrichs (Keflavík)
Þetta finnst mér ógeðslega erfitt að velja. Susanna átti samt mjög góðan leik í dag. Skorar þetta geggjaða mark á frábærum tíma og það fór meira og minna allt í gegnum hana í sóknarelik Keflvíkinga í dag.
Atvikið
Klárlega vítaspyrnudómurinn í fyrri hálfeiknum þegar að Anna sendir boltann yfir á Hönnuh nema að Hannah stoppar þá boltann með hendinni. Maður hefur séð þetta oft gerast en aldrei kannski dæmt á það. Nema núna voru Keflvíkingarnir mættar inn í teig í pressuna en þarna var dómari leiksins líklegast búinn að segja „bolti í leik.“ og þ.a.l. hendi víti. Mjög áhugaverður og án efa umdeildur dómur.
Hvað þýða úrslitin?
Keflvíkingar eru núna með 0 stig eftir fyrstu tvo leikina og hafa fengið sex mörk á sig á meðan Stjarnan nær í sinn fyrsta sigur og eru komnar á blað.
Vondur dagur
Það er mjög erfitt að segja. Fanns engin áberandi léleg í dag og það hljómar kannski ekkert sérstaklega vel. Ég gæti sett þetta á Kristrúnu Ýr fyrirliða Keflvíkinga. Hún átti líklega ekki góðan dag í dag. Kemur af velli meidd og mér fannst standið á henni í dag vera ekki nægilega gott.
Dómarinn - 8
Jakub dæmdi þennan leik bara heilt yfir vel. Það er lítið út á hann að setja nema hugsanlega vítið en persónulega fannst mér þetta vera réttur dómur en dæmi hver fyrir sig segi ég bara. Mjög umdeildur dómur sem verður eflaust rætt og ritað um næstu daga.
Byrjunarlið:
83. Erin Katrina Mcleod (m)
2. Sóley Edda Ingadóttir ('76)
3. Arna Dís Arnþórsdóttir ('46)
5. Eyrún Embla Hjartardóttir
7. Henríetta Ágústsdóttir ('89)
10. Anna María Baldursdóttir (f)
16. Caitlin Meghani Cosme
21. Hannah Sharts
22. Esther Rós Arnarsdóttir ('76)
23. Gyða Kristín Gunnarsdóttir ('89)
26. Andrea Mist Pálsdóttir (f)

Varamenn:
1. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (m)
14. Karlotta Björk Andradóttir
15. Hulda Hrund Arnarsdóttir ('46)
17. Fanney Lísa Jóhannesdóttir ('76)
19. Hrefna Jónsdóttir ('76)
30. Hrafnhildur Salka Pálmadóttir ('89)
39. Katrín Erla Clausen ('89)

Liðsstjórn:
Kristján Guðmundsson (Þ)
Rajko Stanisic
Hilmar Þór Hilmarsson
Benjamín Orri Hulduson
Hulda Björk Brynjarsdóttir
Vignir Snær Stefánsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: