Villa í slaginn um Calvert-Lewin - Newcastle býst við tilboði frá Liverpool - Man Utd blandar sér í baráttuna um Kolo Muani
Leiknir R.
2
6
Grindavík
0-1 Adam Árni Róbertsson '2
0-2 Breki Þór Hermannsson '7 , víti
0-3 Breki Þór Hermannsson '44
0-4 Kristófer Máni Pálsson '64
0-5 Adam Árni Róbertsson '66
0-6 Sindri Þór Guðmundsson '73
Shkelzen Veseli '75 1-6
Dagur Ingi Hammer Gunnarsson '92 2-6
30.05.2025  -  19:15
Domusnovavöllurinn
Lengjudeild karla
Dómari: Brynjar Þór Elvarsson
Maður leiksins: Adam Árni Róbertsson (Grindavík)
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
3. Bogdan Bogdanovic
5. Daði Bærings Halldórsson (f)
6. Jón Arnar Sigurðsson
7. Róbert Quental Árnason ('45)
8. Sindri Björnsson ('64)
9. Jóhann Kanfory Tjörvason ('64)
11. Gísli Alexander Ágústsson
19. Axel Freyr Harðarson
25. Dusan Brkovic (f)
55. Anton Fannar Kjartansson ('45)
- Meðalaldur 24 ár

Varamenn:
12. Hilmar Örn Pétursson (m)
10. Shkelzen Veseli ('45)
14. Davíð Júlían Jónsson
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson ('64)
43. Kári Steinn Hlífarsson ('45)
44. Aron Einarsson ('64)
45. Djorde Vladisavljevic
- Meðalaldur 23 ár

Liðsstjórn:
Ólafur Hrannar Kristjánsson (Þ)
Ósvald Jarl Traustason
Gísli Friðrik Hauksson
Nemanja Pjevic
Ari Þór Kristinsson
Ellert Ingi Hafsteinsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan: Leiknir Reykjavík búið að fá á sig tvo skelli í röð
Hvað réði úrslitum?
Grindavík byrjaði leikinn mjög vel. Voru komnir í 2-0 eftir 7 mínútur, eftir það var gríðarlega stöðu barátta og lítið sem ekkert gerðist á vellinum. Grindavík náði inn þriðja markinu rétt fyrir hálfleik. Síðari hálfleikurinn bauð upp í töluvert meira líf og Grindavík gékk frá leiknum endanlega en liðið var komin í 6-0 eftir 73 mínútur. Leiknir náði inn tveimur sárabótarmörkum undir lokin.
Bestu leikmenn
1. Adam Árni Róbertsson (Grindavík)
Fyrirliðin var mjög öflugur í Breiðholti í kvöld og skoraði tvö mörk.
2. Breki Þór Hermannsson (Grindavík)
Breki var sömuleiðis öflugur í sóknrleik Grindavíkur og setti líkt og Adam tvö mörk í kvöld.
Atvikið
Markið sem slökkti endanlega í Leiknismönnum á 66. mínútu. Kristófer Máni vann boltann eftir skelfileg varnarmistök Leiknis.
Hvað þýða úrslitin?
Leiknir er á botni deildarinnar og er ekki enþá búið að deildarleik í sumar. Grindavík lyftir sér upp í sjöunda sæti deildarinnar og er liðið komið með sjö stig.
Vondur dagur
Leiknir Reykjavík...... Þurfa heldur betur að fara í naflaskoðun.
Dómarinn - 8
Þetta var ekki erfiður leikur að dæma fyrir tríóið.
Byrjunarlið:
1. Matias Niemela (m)
2. Árni Salvar Heimisson
6. Viktor Guðberg Hauksson
7. Ármann Ingi Finnbogason ('67)
9. Adam Árni Róbertsson (f) ('67)
10. Ingi Þór Sigurðsson ('85)
11. Breki Þór Hermannsson ('85)
16. Dennis Nieblas
18. Christian Bjarmi Alexandersson
21. Kristófer Máni Pálsson
23. Sindri Þór Guðmundsson ('77)
- Meðalaldur 24 ár

Varamenn:
12. Kristófer Leví Sigtryggsson (m)
17. Andri Karl Júlíusson Hammer ('85)
19. Arnar Smári Arnarsson ('85)
21. Lúkas Nói Tómasson
22. Lárus Orri Ólafsson ('67)
25. Friðrik Franz Guðmundsson ('77)
26. Eysteinn Rúnarsson ('67)
- Meðalaldur 19 ár

Liðsstjórn:
Haraldur Árni Hróðmarsson (Þ)
Marko Valdimar Stefánsson
Sreten Karimanovic
Jón Aðalgeir Ólafsson
Valdimar Halldórsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: