Xavi Simons, Baleba, Höjlund, Akliouche, Kevin, Dibling, Garnacho og fleiri góðir í slúðri dagsins
Fyrirliðinn róar taugar stuðningsmanna - „Byrjunin frekar en toppurinn"
Alli Jói: Skilst að við hefðum átt að falla, enda í neðsta sæti og ekki vinna leik
Siggi Höskulds: Fannst við stúta þeim í 80 mínútur
Halli Hróðmars: Það var ákveðið andleysi
Haraldur Freyr: Sigurinn hefði getað endað stærri
Matti Guðmunds: Jordyn Rhodes komin í toppform og með sjálfstraust
Úlfa Dís: Prófa alltaf að skjóta þegar ég er með pláss
Jóhann Birnir: Þýðir ekkert fyrir okkur að horfa á töfluna
Venni: Við erum ekki það litlir að við þorum ekki að horfa á toppinn
Jordyn Rhodes: Fyrsta þrennan á ferlinum
Kom af bekknum og varð hetja Þróttara - „Erfitt fyrir Venna að velja"
Gunnar Heiðar: Við erum bara að fókusa á það sem við erum að gera
„Finnst í þessum undanförnum leikjum það vera auðveldara fyrir andstæðinginn að skora heldur en okkur"
Kalli um mark Úlfu Dísar: Eitthvað sturlað og ekki í fyrsta sinn sem ég sé þetta
Bjarni Jó: Meiri stíll yfir okkur
Hemmi Hreiðars: Rándýr dómaramistök
Jón Daði: Dreymdi um þessa byrjun
Gústi Gylfa: Sást í augum leikmanna að menn vildu vinna
Óli Íshólm: Get ekki verið að tittlingast með þeim en get þetta
Arnar Grétars: Eins og að lifa Groundhog day aftur og aftur
   fös 02. maí 2025 21:49
Stefán Marteinn Ólafsson
Gunnar Heiðar: Fannst við aldrei vera minna liðið
Lengjudeildin
Gunnar Heiðar Þorvaldsson þjálfari Njarðvíkur
Gunnar Heiðar Þorvaldsson þjálfari Njarðvíkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Njarðvíkingar tóku á móti Fylki í fyrstu umferð Lengjudeildarinnar á JBÓ vellinum í Njarðvík í kvöld.

Flestir búast við því að Fylkir hlaupi með deildina en Njarðvíkingar sýndu svo sannarlega hvað í þeim býr.


Lestu um leikinn: Njarðvík 1 -  1 Fylkir

„Svekkelsi, svekkelse að fá ekki þrjú stig hérna," sagði Gunnar Heiðar Þorvaldsson þjálfari Njarðvíkinga eftir jafnteflið í kvöld.

„Mér fannst að við áttum meira skilið. Mér fannst við spila vel fyrir utan kannski fyrsta korterið, tuttugu mínúturnar. Bæði lið að reyna fikra sig áfram og fyrsti leikur í móti og smá vorbragur á því" 

„Um leið og við náðum tökum á boltanum og aðeins að byrja finna hvað Fylkir kom með að borðinu þá fannst mér við gera þetta virkilega vel"

Umræðan fyrir mót hefur verið með þeim hætti að þessi deild ætti nánast að vera formsatriði fyrir Fylki svo það var sterkt að taka af þeim stig strax í fyrsta leik.

„Já ég sagði það í einhverju viðtali fyrir mótið að mér fyndist það geggjað að fá þá  hingað heim fyrst. Við vildum líka sýna okkar fólki það að við erum góðir líka og getum spila flottan fótbolta líka. Við getum skorað mörk"

„Mér fannst við aldrei vera hræddir. Mér fannst við aldrei vera eitthvað minna liðið. Mér fannst við aldrei vera að detta undan einhverri pressu frá þeim eða vera undir í einhverri baráttu. Mér fannst við algjörlega vera að 'match-a' þá útum allt og vera kannski betri á sumum stöðum"

Nánar er rætt við Gunnar Heiðar Þorvaldsson þjáfara Njarðvíkur í spilaranum hér fyrir ofan.


Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Njarðvík 17 10 7 0 40 - 16 +24 37
2.    Þór 17 10 3 4 41 - 25 +16 33
3.    ÍR 17 9 6 2 31 - 18 +13 33
4.    Þróttur R. 17 9 5 3 33 - 26 +7 32
5.    HK 17 9 3 5 29 - 21 +8 30
6.    Keflavík 17 8 4 5 38 - 27 +11 28
7.    Völsungur 17 5 4 8 29 - 38 -9 19
8.    Grindavík 17 5 2 10 32 - 48 -16 17
9.    Selfoss 17 5 1 11 19 - 32 -13 16
10.    Leiknir R. 17 3 4 10 16 - 34 -18 13
11.    Fjölnir 17 2 6 9 26 - 41 -15 12
12.    Fylkir 17 2 5 10 21 - 29 -8 11
Athugasemdir
banner