Man Utd hefur áhuga á Yoro - Osimhen í forgangi hjá Chelsea - Napoli, Juve og Atletico hafa áhuga á Greenwood
   lau 04. maí 2024 13:10
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarliðin í enska: Hart barist í fallbaráttunni - Hákon áfram á bekknum
Mynd: Brentford

Það eru hörku leikir í fallbaráttunni í úrvalsdeildinni í dag. Byrjunarliðin eru komin í hús.


Burnley getur komist upp úr fallsæti með sigri á Newcastle. Vincent Kompany gerir eina breytingu frá 1-1 jafntefli gegn Man Utd. David Datro Fofana sest á bekkinn og Josh Brownhill kemur inn og tekur fyrirliðabandið.

Það eru góðar fréttir í herbúðum Newcastle þar sem Nick Pope, Miguel Almiron og Joelinton eru allir á bekknum eftir að hafa verið fjarverandi vegna meiðsla.

Ef Nottingham Forest tapar gegn föllnum Sheffield United mönnum mun Burnley fara upp úr fallsætinu á kostnað Forest. Taiwo Awoniyi er á bekknum hjá Forest en Jack Robinson kemur inn í lið Sheffield á kostnað Mason Holgate.

Hákon Arnar Valdimarsson er áfram á varamannabekk Brentford sem tekur á móti Fulham.

Burnley: Muric, Assignon, O'Shea, Esteve, Vitinho, Odobert, Berge, Cullen, Brownhill, Larsen, Foster.

Newcastle: Dubravka, Livramento, Krafth, Burn, Hall, Longstaff, Guimaraes, Murphy, Gordon, Wilson, Isak.


Brentford: Flekken, Ajer, Collins, Pinnock, Reguilon, Damsgaard, Norgaard, Janelt, Mbeumo, Toney, Lewis-Potter

Fulham: Leno, Castagne, Diop, Bassey, Robinson, Lukic, Palhinha, Willian, Pereira, Iwobi, Muniz


Sheffield United: Foderingham, Ahmedhodzic, Robinson, Trusty, Bogle, Hamer, Arblaster, Brooks, Osborn, Archer, Brereton Diaz

Nottingham Forest: Sels, Montiel, Boly, Murillo, Aina, Danilo, Yates, Elanga, Gibbs-White, Hudson-Odoi, Wood.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner