Einnig á rás 800 í sjónvarpi Vodafone
SportTv.is og Fótbolti.net færa ykkur tvo leiki í beinni útsendingu frá ítölsku A-deildinni um komandi helgi. Þeir verða bæði sýndir beint á netinu og einnig í sjónvarpi Vodafone (rás 800).
Napoli og Lazio, liðin í öðru og þriðja sæti, mætast á heimavelli Lazio á laugardagskvöld og sólarhring síðar verður leikur Inter og Chievo á dagskránni.
Laugardagur:
19:45 Lazio - Napoli
Sunnudagur:
19:45 Inter - Chievo
Á mánudag verður svo hægt að nálgast markapakka úr umferðinni.
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir