Sádarnir vilja leikmenn Liverpool - Tottenham til í að hlusta á tilboð í Richarlison - Arsenal reynir við bakvörð
Diljá: Óheppni og kannski einhver ofhugsun en ég verð að klára þetta
Vildi fá sex mínútur í viðbót - „Þetta snerist um millimetra"
Ingibjörg: Vilt ekki hafa neina nema hana í þessum augnablikum
Alltaf forréttindi að spila fyrir Ísland - „Ég tók eftir því á æfingum"
Fanney Inga: Frekar auðvelt að lesa í hana eftir að hafa séð klippur
Olla um færið sitt í blálokin: Ohhhh
Hafði aldrei tekið víti í leik - „Er búin að sjá þetta fyrir mér oft"
Steini: Þurfti að öskra því Glódís var búin að steingleyma
Alexandra: Ekki fótboltaleikur sem hún var að dæma
Nokkrir saumar farnir en spáir lítið í því - „Ég hefði viljað halda áfram að spila"
Leikdagurinn - Fanney Inga Birkisdóttir
Dóri Árna: Fannst allar þeirra aðgerðir þvingaðar
Gísli Gottskálk um fyrsta markið í Bestu: Mjög sætt, viðurkenni það
Pálmi Rafn: Smá sjokk að fá að spila þennan leik
Arnar: Ekki völlur sem að við áttum að koma og vera að reyna sækja einhvern sigur
Damir: Svona er fótboltinn stundum
Jökull: Ansi margt sem ég hefði getað gert betur
Haukur Páll: Tímabært að aðrir stígi upp
Með sjálfstraustið í botni - „Gott að skora og vinna þá gleymist allt hitt"
Tryggvi Hrafn: Búið að sitja aðeins í manni að klára ekki færin
   mið 08. maí 2024 22:36
Brynjar Óli Ágústsson
Arna Eiríks: Mig langaði eiginlega bara að fara gráta
Arna Eiríksdóttir.
Arna Eiríksdóttir.
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
„Mér líður ótrúlega vel," sagði Arna Eiríksdóttir, fyrirliði FH, eftir nauman 1-0 sigur gegn Þrótti í fjórðu umferð Bestu deildar kvenna í kvöld.

Lestu um leikinn: FH 1 -  0 Þróttur R.

„Þetta var algjör liðssigur og baráttusigur. Markið kemur þegar við héldum eiginlega að þetta væri búið og þetta er bara sturluð tilfinning.''

„Mig langaði eiginlega bara að fara gráta. Ég er enn í smá spennufalli.''

„Þetta gerir rosa mikið fyrir okkur. Við unnum fyrsta leikinn og erum svo búnar að tapa tveimur í röð. Þeta leyfir okkur að vera enn þá með í þessum pakka sem er að myndast í mótinu.''

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner