Sádarnir vilja leikmenn Liverpool - Tottenham til í að hlusta á tilboð í Richarlison - Arsenal reynir við bakvörð
   fim 09. maí 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - Níu leikir á dagskrá
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Tveir leikir fara fram í Bestu deild kvenna í dag. Tindastóll og Fylkir eigast við á Greifavellinum á Akureyri á meðan Víkingur mætir Þór/KA í Víkinni.

Leikur Tindastóls og Fylkis var færður til Akureyrar vegna vallaraðstæðna á Sauðárkróki. Tindastóll er með 3 stig en Fylkir 5 stig.

Á sama tíma fær Víkingur lið Þór/KA í heimsókn. Víkingar hafa náð í 4 stig en mæta nú einum heitasta leikmanni deildarinnar, Söndru Maríu Jessen, í Víkinni. Hún er með 7 mörk í aðeins þremur leikjum.

Tveir leikir eru í Lengjudeild karla. Þór og Afturelding mætast í Boganum klukkan 16:00 á meðan Njarðvík spilar við Dalvík/Reyni á gervigrasinu í Nettóhöllinni.

Þá eru tveir leikir í 2. deild kvenna og þrír í 4. deild karla.

Leikir dagsins:

Besta-deild kvenna
16:00 Tindastóll-Fylkir (Greifavöllurinn)
16:00 Víkingur R.-Þór/KA (Víkingsvöllur)

Lengjudeild karla
16:00 Þór-Afturelding (Boginn)
16:00 Njarðvík-Dalvík/Reynir (Nettóhöllin-gervigras)

2. deild kvenna
13:00 Augnablik-Vestri (Kópavogsvöllur)
19:15 Haukar-Fjölnir (BIRTU völlurinn)

4. deild karla
14:00 Ýmir-KH (Kórinn)
16:00 Kría-KÁ (Vivaldivöllurinn)
18:00 RB-Hamar (Nettóhöllin)
Besta-deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 6 6 0 0 18 - 2 +16 18
2.    Þór/KA 6 5 0 1 18 - 5 +13 15
3.    Valur 6 5 0 1 18 - 8 +10 15
4.    Stjarnan 6 3 0 3 11 - 15 -4 9
5.    Víkingur R. 6 2 2 2 10 - 14 -4 8
6.    FH 6 2 1 3 7 - 13 -6 7
7.    Tindastóll 6 2 0 4 6 - 12 -6 6
8.    Fylkir 6 1 2 3 8 - 12 -4 5
9.    Keflavík 6 1 0 5 6 - 16 -10 3
10.    Þróttur R. 6 0 1 5 3 - 8 -5 1
Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Njarðvík 5 4 1 0 11 - 2 +9 13
2.    Fjölnir 4 3 1 0 7 - 3 +4 10
3.    Grótta 4 2 2 0 8 - 6 +2 8
4.    Þór 5 1 3 1 8 - 10 -2 6
5.    Keflavík 5 1 2 2 7 - 6 +1 5
6.    ÍBV 4 1 2 1 6 - 6 0 5
7.    Dalvík/Reynir 4 1 2 1 4 - 5 -1 5
8.    Afturelding 5 1 2 2 5 - 9 -4 5
9.    ÍR 5 1 2 2 4 - 9 -5 5
10.    Þróttur R. 5 1 1 3 9 - 9 0 4
11.    Grindavík 5 0 4 1 8 - 9 -1 4
12.    Leiknir R. 5 1 0 4 5 - 8 -3 3
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner