Höjlund færist nær Milan - Ramsey á leið til Newcastle - Man City í viðræðum um Donnarumma
Jóhann Kristinn: Yngri flokka mistök sem eru að endurtaka sig
Einar Guðna: Þetta var flottur leikur
Thelma Lóa: Þrenna, stoðsending en var ókunnugt um gula spjaldið
Nik Chamberlain: Þetta var geggjaður leikur
Guðni Eiríks: Það er eitthvað í blóðinu hjá Hemma og Rögnu Lóu
Orri Hrafn: Hausinn var á KR frá fyrsta augnabliki
Magnús Már: Við höfum lent í því áður að vera komnir fyrir neðan strik
Óskar Hrafn: Það er nú ekki ennþá orðið ljóst hversu mikið sannleikskorn var í því
Sigurður Bjartur: Heimir kveikti í mannskapnum með því að fá rautt spjald
Lárus Orri: Heimir er að kveikja í pleisinu
Kjartan Henry: Þeir sem þekkja mig vita að ég fíla svona hluti
Voru að reyna læra af Arnari - „Stundum þarf maður að suffera og mér fannst við gera það"
Jökull um dómgæsluna í kvöld - „Víkingar fá að kalla dómara svindlara og að það sé herferð gegn félaginu"
Víkingur fékk neitun frá KSÍ um frestun - „Mér finnst skrítið að KSÍ geti ekki stutt aðeins betur við félögin"
Orri Sigurður um fyrri hálfleikinn: Jaðarsólin er erfið
Túfa: Þegar þú hleypur maraþon þá gefuru í undir lokin
Dóri Árna: Yfirburðirnir stjarnfræðilegir þar til á 70. mínútu
Hallgrímur Jónasson: Eins og menn væru í krummaskóm
Þorlákur: Hélt að þetta væri að sigla í jafntefli
Rúnar: Fram heilt yfir miklu betra fótboltalið
   lau 10. maí 2025 19:08
Anton Freyr Jónsson
Aron Snær: Pirrandi að við erum búnir að fá okkur tvö skítamörk
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Hörku góðu leikur í á heimvelli á velli sem við viljum vera eins sterkir og við getum. Við spiluðum vel og fengum mörk í þetta, alvöru hraða og ég er bara mjög ánægður." sagði Aron Snær Friðriksson markmaður Njarðvíkur en Njarðvík vann Völsung 5-1 á heimavelli í dag í Lengjudeild karla. 


Lestu um leikinn: Njarðvík 5 -  1 Völsungur

Njarðvík byrjaði leikinn að gríðarlegum krafti og var liðið komið í 2-0 mjög snemma leiks. 

„Mér fannst það bara þegar ég mætti hérna., Við vorum vel gíraðir og við áttum færi áður en við skoruðum 1-0 og 2-0 sem komu þarna mjög snemma í leiknum og strákarnir frammi voru drullu ferskir."

Aron Snær Friðriksson var drullu ósáttur með að fá á sig mark í leiknum í dag.

„Markmiðið var að halda hreinu. Við erum góðir varnarlega og það er pirrandi að við erum búnir að fá okkur tvö skítamörk hérna í byrjun tímabilsins og það er eitthvað sem við þurfum að laga,sem er gott. Það er gott að hafa eitthvað til að laga."

Nánar var rætt við Aron í viðtalinu hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner