Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   mið 14. nóvember 2018 15:32
Magnús Már Einarsson
Draumalið landsliðsmanna sem eru meiddir
Icelandair
Raggi Sig verður ekki með gegn Belgum á morgun.
Raggi Sig verður ekki með gegn Belgum á morgun.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Birkir Bjarna er meiddur.
Birkir Bjarna er meiddur.
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
Líklega hafa aldrei verið jafnmargir leikmenn íslenska landsliðsins á meiðslalistanum á sama tíma. Tíu leikmenn verða fjarri góðu gamni gegn Belgum á morgun vegna meiðsla.

Þar á meðal eru margir lykilmenn í liðinu undanfarin ár. Fótbolti.net setti saman draumalið úr þessum meiddu leikmönnum.

Spilað er 3-5-2 en þar sem enginn markvörður er á meiðslalistanum fær Frederik Schram að vera í markinu. Frederik var í HM hópnum í sumar en hann er ekki í íslenska landsliðshópnum að þessu sinni.Að auki væri hægt að nefna framherjann Viðar Örn Kjartansson til sögunnar en hann gefur ekki kost á sér í landsliðið þessa dagana.

Sjá einnig:
Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Belgíu - Mörg spurningamerki
Athugasemdir
banner
banner
banner