Gleðilegan Þjóðhátíðardag. Deginum verður fagnað með fótboltaleik á Höfn í Hornafirði.
Heimamenn í Sindra fá KFK í heimsókn í 3. deildinni.
Það er stutt á milli leikja hjá liðunum en Sindri spilaði á laugardaginn síðast og gerði 1-1 jafntefli gegn KF á meðan KFK spilaði á föstudaginn gegn Reyni Sandgerði og tapaði 5-4 í hörku leik.
Sindri er í 9. sæti með 10 stig eftir átta umferðir en KFK í 11. sæti með sex stig.
Heimamenn í Sindra fá KFK í heimsókn í 3. deildinni.
Það er stutt á milli leikja hjá liðunum en Sindri spilaði á laugardaginn síðast og gerði 1-1 jafntefli gegn KF á meðan KFK spilaði á föstudaginn gegn Reyni Sandgerði og tapaði 5-4 í hörku leik.
Sindri er í 9. sæti með 10 stig eftir átta umferðir en KFK í 11. sæti með sex stig.
þriðjudagur 17. júní
3. deild karla
16:00 Sindri-KFK (Jökulfellsvöllurinn)
3. deild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Hvíti riddarinn | 22 | 15 | 3 | 4 | 72 - 33 | +39 | 48 |
2. Magni | 22 | 15 | 3 | 4 | 58 - 28 | +30 | 48 |
3. Augnablik | 22 | 13 | 6 | 3 | 55 - 29 | +26 | 45 |
4. Tindastóll | 22 | 12 | 2 | 8 | 66 - 38 | +28 | 38 |
5. Reynir S. | 22 | 11 | 5 | 6 | 51 - 44 | +7 | 38 |
6. Árbær | 22 | 9 | 5 | 8 | 47 - 48 | -1 | 32 |
7. KV | 22 | 8 | 4 | 10 | 65 - 60 | +5 | 28 |
8. Ýmir | 22 | 7 | 6 | 9 | 45 - 38 | +7 | 27 |
9. Sindri | 22 | 7 | 4 | 11 | 37 - 44 | -7 | 25 |
10. KF | 22 | 5 | 6 | 11 | 36 - 50 | -14 | 21 |
11. KFK | 22 | 5 | 3 | 14 | 29 - 60 | -31 | 18 |
12. ÍH | 22 | 1 | 1 | 20 | 29 - 118 | -89 | 4 |
Athugasemdir