Heimild: Heimasíða Sunderland
Sunderland hefur keypt kantmanninn David Moberg Karlsson frá IFK Gautaborg.
Þessi 19 ára gamli leikmaður skrifaði undir fjögurra ára samning við Sunderland en kaupverðið hefur ekki verið gefið upp.
Karlsson getur einnig leikið sem framherji en hann lék sinn fyrsta aðalliðsleik með Gautaborg árið 2010.
Þessi 19 ára gamli leikmaður skrifaði undir fjögurra ára samning við Sunderland en kaupverðið hefur ekki verið gefið upp.
Karlsson getur einnig leikið sem framherji en hann lék sinn fyrsta aðalliðsleik með Gautaborg árið 2010.
Karlsson hefur samtals leikið 28 leiki með aðalliði Gautaborg en hann á einnig leiki að baki með U19 ára liði Svía.
Athugasemdir