Isak til Liverpool og Sesko til Newcastle - Aston Villa segir nei við United - Bayern ætlar sér að fá Díaz
   þri 29. apríl 2025 11:20
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu mörkin: Glæsimark og Taibi mistök
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Nýliðarnir úr Eyjum eru á miklu flugi þessa dagana en ÍBV vann þriðja leikinn í röð í deild og bikar þegar liðið lagði Stjörnuna í gær. Bjarki Björn Gunnarsson skoraði stórglæsilegt mark í leiknum og þá gerði markvörður ÍBV mistök sem minntu á fræg mistök Massimo Taibi hjá Manchester United á sínum tíma.

Tvö vítamörk voru í stórleiknum á Hlíðarenda og Fram skoraði þrívegis gegn nýliðum Aftureldingar en hér að neðan má sjá mörk gærdagsins.

Stjarnan 2 - 3 ÍBV
0-1 Omar Sowe ('20 )
0-2 Bjarki Björn Gunnarsson ('32 )
1-2 Sindri Þór Ingimarsson ('36 )
1-3 Oliver Heiðarsson ('77 )
2-3 Sindri Þór Ingimarsson ('90 )
Lestu um leikinn



Valur 1 - 1 Víkingur R.
0-1 Helgi Guðjónsson ('22 , víti)
1-1 Patrick Pedersen ('64 )
Lestu um leikinn



Fram 3 - 0 Afturelding
1-0 Kennie Knak Chopart ('20 )
2-0 Kyle Douglas Mc Lagan ('35 )
3-0 Vuk Oskar Dimitrijevic ('74 )
Lestu um leikinn


Innkastið - Enginn skilaréttur!
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 15 9 3 3 39 - 20 +19 30
2.    Víkingur R. 15 9 3 3 27 - 16 +11 30
3.    Breiðablik 15 9 3 3 27 - 20 +7 30
4.    Fram 15 7 2 6 23 - 19 +4 23
5.    Stjarnan 15 6 3 6 25 - 26 -1 21
6.    Vestri 15 6 1 8 13 - 14 -1 19
7.    Afturelding 15 5 4 6 18 - 20 -2 19
8.    FH 15 5 3 7 25 - 20 +5 18
9.    ÍBV 15 5 3 7 14 - 21 -7 18
10.    KA 16 5 3 8 16 - 31 -15 18
11.    KR 15 4 4 7 35 - 37 -2 16
12.    ÍA 16 5 0 11 16 - 34 -18 15
Athugasemdir
banner