Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
   fös 30. maí 2025 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland um helgina - Spenna í efstu deildum karla
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er nóg um að vera í íslenska boltanum um helgina þar sem gríðarlega spennandi leikir eru á dagskrá og hefst fjörið strax í dag þegar íslenska kvennalandsliðið heimsækir ógnarsterkt landslið Noregs í Þjóðadeildinni.

Stelpurnar okkar eru með þrjú stig eftir fjórar umferðir í Þjóðadeildinni en þær gerðu markalaust jafntefli í fyrri leiknum gegn Noregi. Frakkland og Sviss eru einnig með í riðlinum.

Þá eru spennandi leikir á dagskrá í Lengjudeild karla í kvöld og á sunnudaginn eru fimm leikir sem fara fram í Bestu deild karla. Breiðablik tekur meðal annars á móti Víkingi R. í risaslag.

Þess á milli er leikið í neðri deildum karla og kvenna víðsvegar um landið.

Föstudagur
Landslið kvenna - Þjóðadeildin
18:00 Noregur-Ísland (Lerkendal Stadion - A)
19:10 Frakkland-Sviss (Marcel Picot)

Lengjudeild karla
18:00 Þór-Fylkir (Boginn)
18:30 Fjölnir-ÍR (Fjölnisvöllur)
19:15 Leiknir R.-Grindavík (Domusnovavöllurinn)
19:15 Keflavík-HK (HS Orku völlurinn)
19:15 Selfoss-Njarðvík (JÁVERK-völlurinn)

2. deild kvenna
18:00 KH-Dalvík/Reynir (Valsvöllur)

3. deild karla
19:15 Reynir S.-Ýmir (Brons völlurinn)

Laugardagur
2. deild karla
14:00 Ægir-Haukar (GeoSalmo völlurinn)
14:00 KFA-Þróttur V. (SÚN-völlurinn)
14:00 Víðir-Grótta (Nesfisk-völlurinn)
14:00 KFG-Höttur/Huginn (Samsungvöllurinn)
16:00 Víkingur Ó.-Kormákur/Hvöt (Ólafsvíkurvöllur)

2. deild kvenna
14:00 Dalvík/Reynir-ÍH (Dalvíkurvöllur)
14:00 ÍR-Fjölnir (AutoCenter-völlurinn)

3. deild karla
16:00 KF-ÍH (Ólafsfjarðarvöllur)
16:00 Augnablik-Tindastóll (Fífan)
16:00 KV-Magni (KR-völlur)
16:00 Hvíti riddarinn-Sindri (Malbikstöðin að Varmá)

5. deild karla - A-riðill
16:00 Léttir-Hörður Í. (ÍR-völlur)

Utandeild
16:00 KB-Neisti D. (Domusnovavöllurinn)
17:00 Afríka-Hamrarnir (OnePlus völlurinn)

Sunnudagur
Besta-deild karla
14:00 KR-Vestri (AVIS völlurinn)
17:00 KA-Stjarnan (Greifavöllurinn)
18:00 ÍA-ÍBV (ELKEM völlurinn)
18:00 FH-Afturelding (Kaplakrikavöllur)
19:15 Breiðablik-Víkingur R. (Kópavogsvöllur)

5. deild karla - A-riðill
16:00 Reynir H-Uppsveitir (Ólafsvíkurvöllur)
18:00 KM-Álafoss (Kórinn - Gervigras)

Utandeild
14:00 Einherji-Fálkar (Vopnafjarðarvöllur)
16:00 Neisti D.-Boltaf. Norðfj. (Djúpavogsvöllur)
Landslið kvenna - Þjóðadeildin
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Frakkland 6 6 0 0 14 - 2 +12 18
2.    Noregur 6 2 2 2 4 - 5 -1 8
3.    Ísland 6 0 4 2 6 - 9 -3 4
4.    Sviss 6 0 2 4 4 - 12 -8 2
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 12 6 4 47 - 27 +20 42
2.    Valur 22 12 4 6 53 - 35 +18 40
3.    Stjarnan 22 12 4 6 43 - 35 +8 40
4.    Breiðablik 22 9 7 6 37 - 35 +2 34
5.    FH 22 8 6 8 41 - 35 +6 30
6.    Fram 22 8 5 9 32 - 31 +1 29
7.    ÍBV 22 8 5 9 24 - 28 -4 29
8.    KA 22 8 5 9 29 - 39 -10 29
9.    Vestri 22 8 3 11 23 - 28 -5 27
10.    KR 22 6 6 10 42 - 51 -9 24
11.    ÍA 22 7 1 14 26 - 43 -17 22
12.    Afturelding 22 5 6 11 29 - 39 -10 21
Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Þór 22 14 3 5 51 - 31 +20 45
2.    Njarðvík 22 12 7 3 50 - 25 +25 43
3.    Þróttur R. 22 12 5 5 43 - 37 +6 41
4.    HK 22 12 4 6 46 - 29 +17 40
5.    Keflavík 22 11 4 7 53 - 39 +14 37
6.    ÍR 22 10 7 5 38 - 27 +11 37
7.    Völsungur 22 7 4 11 36 - 52 -16 25
8.    Fylkir 22 6 5 11 34 - 32 +2 23
9.    Leiknir R. 22 6 5 11 24 - 40 -16 23
10.    Grindavík 22 6 3 13 38 - 61 -23 21
11.    Selfoss 22 6 1 15 25 - 44 -19 19
12.    Fjölnir 22 3 6 13 32 - 53 -21 15
Athugasemdir
banner