Baleba fer ekki til Man Utd í sumar - Newcastle enn í framherjaleit - Ederson til Galatasaray?
   fim 31. janúar 2019 11:35
Magnús Már Einarsson
Manchester United bíður með tilboð í Bergwijn
Manchester United ætlar að bíða fram á sumar með að bjóða í Steven Bergwijn, kantmann PSV Eindhoven. Sky Sports greinir frá.

Hinn 21 árs gamli Begwijn er með verðmiða upp á 30 milljónir punda.

Á þessu tímabili hefur Bergwijn verið í lykilhlutverki hjá PSV sem er með fimm stiga forskot á toppnum í Hollandi.

Bergiwjn hefur sjálfur skorað tíu mörk og lagt upp tíu til viðbótar í 26 leikjum.

Manchester United hefur fylgst vel með honum í vetur en ætlar að bíða til sumars með að bjóða í hann.
Athugasemdir
banner