Bayern hefur áhuga á Bruno - Man Utd ætlar að bjóða í Branthwaite - Frank og McKenna orðaðir við stjórastarfið á Old Trafford
   mán 29. apríl 2024 17:30
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Salah og Klopp rifust
Mynd: Getty Images
Hiti milli manna í Liverpool, slúður úr enska boltanum og Keflavík sló Breiðablik úr leik í Mjólkurbikarnum.

Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

  1. Salah og Klopp rifust á hliðarlínunni - „Þetta er búið" (lau 27. apr 13:55)
  2. Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti (fim 25. apr 10:00)
  3. „Hvar er virðingin?“ (sun 28. apr 09:00)
  4. Höddi Magg nefnir tvo leikmenn Breiðabliks sem „þurfa að líta í spegil“ (fim 25. apr 22:18)
  5. Í BEINNI - 12:00 Dregið í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins (fös 26. apr 12:00)
  6. Liðsfélagar í ensku úrvalsdeildinni handteknir grunaðir um nauðgun (þri 23. apr 19:21)
  7. Salah hunsaði Klopp eftir leik - Carragher tjáir sig (sun 28. apr 13:40)
  8. Salah: Kviknar í ef ég tjái mig í dag (lau 27. apr 14:35)
  9. Sonur framkvæmdastjóra Breiðabliks kom inná í þrjár mínútur og ökklabrotnaði (fös 26. apr 15:55)
  10. Löng bönn eftir fölsun á skýrslu hjá KFK og Hvíta Riddaranum (mið 24. apr 17:27)
  11. Óli Kalli skiptir til Vals (Staðfest) (mið 24. apr 12:23)
  12. 16-liða úrslit: Stórleikur í Garðabæ og Gylfi fer í Mosó (fös 26. apr 12:18)
  13. Komnir/farnir og samningslausir í Bestu deildinni (fös 26. apr 10:30)
  14. Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns" (fös 26. apr 15:30)
  15. Klopp: Er ekki í stuði til að tala um það (lau 27. apr 14:16)
  16. Carragher gagnrýndi Salah og Nunez - „Ófyrirgefanlegt" (mið 24. apr 21:33)
  17. Breytingin á Fram vekur athygli út fyrir Ísland - „Þeir eru sigurvegarar" (mið 24. apr 14:54)
  18. Margir orðaðir við Man Utd - Bruno með riftunarverð í einn mánuð (fös 26. apr 09:30)
  19. Hópur atvinnumanna ætlar að koma út úr skápnum í næsta mánuði (þri 23. apr 19:50)
  20. Þrjár óléttar í Stjörnunni - „Bestu fréttir ársins" (mán 22. apr 12:25)

Athugasemdir
banner
banner