Napoli vill kaupa Dragusin - Greenwood kostar 50 milljónir punda - Man Utd vill Frenkie de Jong - Arsenal setur sjö leikmenn á sölu - Mbappe kynntur í...
   sun 28. apríl 2024 09:20
Fótbolti.net
Jóhann Ingi dæmir leik KR og Breiðabliks
Jóhann Ingi Jónsson.
Jóhann Ingi Jónsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
4. umferð Bestu deildarinnar verður spiluð í dag og á morgun en fyrstu leikirnir verða flautaðir á klukkan 14. Hér að neðan má sjá hverjir dæma leiki umferðarinnar.

KR og Breiðablik mætast í stórleik á Meistaravöllum í kvöld og mun Jóhann Ingi Jónsson dæma þann leik. Jóhann var ekki aðaldómari í síðustu umferð en var talsvert í umræðunni í 2. umferð þegar hann dæmdi mark af Fram í leik gegn Íslandsmeisturum Víkings.

Þórður Arnar Árnason og Guðmundur Ingi Bjarnason verða aðstoðardómarar í Vesturbænum. Arnar Þór Stefánsson verður með skiltið.

sunnudagur 28. apríl
14:00 Vestri-HK (Pétur Guðmundsson)
14:00 ÍA-FH (Helgi Mikael Jónasson)
16:15 Víkingur R.-KA (Gunnar Oddur Hafliðason)
18:30 KR-Breiðablik (Jóhann Ingi Jónsson)

mánudagur 29. apríl
18:00 Valur-Fram (Vilhjálmur Alvar Þórarinsson)
19:15 Fylkir-Stjarnan Sigurður Hjörtur Þrastarson)
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 5 4 0 1 12 - 6 +6 12
2.    FH 5 4 0 1 10 - 7 +3 12
3.    Valur 6 3 2 1 9 - 5 +4 11
4.    Fram 6 3 2 1 7 - 4 +3 11
5.    Stjarnan 6 3 1 2 8 - 7 +1 10
6.    ÍA 6 3 0 3 14 - 9 +5 9
7.    Breiðablik 5 3 0 2 12 - 9 +3 9
8.    KR 5 2 1 2 10 - 9 +1 7
9.    Vestri 6 2 0 4 4 - 12 -8 6
10.    HK 5 1 1 3 4 - 9 -5 4
11.    KA 6 0 2 4 7 - 13 -6 2
12.    Fylkir 5 0 1 4 5 - 12 -7 1
Athugasemdir
banner