Man Utd líklegast að fá Olise - Man Utd til í að hlusta á tilboð í Rashford - Juve leiðir kapphlaupið um Greenwood
   sun 21. apríl 2024 13:14
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarlið KA og Vestra: Viðar áfram á bekk KA - Fjórar breytingar hjá Vestra
Andri Rúnar er í byrjunarliðinu
Andri Rúnar er í byrjunarliðinu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

KA og Vestri mætast í þriðju umferð Bestu deildarinnar á Greifavellinum á Akureyri í dag.


Lestu um leikinn: KA 0 -  1 Vestri

Byrjunarlið KA er óbreytt frá tapi gegn FH hér á Greifavellinum í síðustu umferð. Viðar Örn Kjartansson er því áfram notaður sem varamaður.

Það eru hins vegar fjórar breytingar á liði Vestra sem tapaði gegn Breiðabliki í Kópavogi. Elvar Baldvinsson er í banni eftir að hafa fengið rautt spjald í leiknum.

Vladimir Tufegdzic og Sergine Fall fá sér sæti á bekknum. Ignacio Gil er ekki í leikmannahópnum. Andri Rúnar Bjarnason, Guðmundur Arnar Svavarsson, Gunnar Jónas Hauksson og Tarik Ibrahimagic koma inn fyrir þá.


Byrjunarlið KA:
12. Kristijan Jajalo (m)
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason
7. Daníel Hafsteinsson
9. Elfar Árni Aðalsteinsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson (f)
22. Hrannar Björn Steingrímsson
26. Ingimar Torbjörnsson Stöle
28. Hans Viktor Guðmundsson
30. Sveinn Margeir Hauksson
77. Bjarni Aðalsteinsson

Byrjunarlið Vestri:
30. William Eskelinen (m)
4. Fatai Gbadamosi
6. Ibrahima Balde
9. Andri Rúnar Bjarnason
11. Benedikt V. Warén
15. Guðmundur Arnar Svavarsson
17. Gunnar Jónas Hauksson
20. Jeppe Gertsen
21. Tarik Ibrahimagic
22. Elmar Atli Garðarsson (f)
32. Eiður Aron Sigurbjörnsson
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 4 4 0 0 11 - 3 +8 12
2.    Breiðablik 4 3 0 1 10 - 6 +4 9
3.    FH 4 3 0 1 7 - 5 +2 9
4.    Fram 4 2 1 1 4 - 2 +2 7
5.    ÍA 4 2 0 2 10 - 5 +5 6
6.    KR 4 2 0 2 9 - 8 +1 6
7.    Stjarnan 4 2 0 2 3 - 5 -2 6
8.    Vestri 4 2 0 2 2 - 6 -4 6
9.    Valur 4 1 2 1 3 - 2 +1 5
10.    KA 4 0 1 3 5 - 9 -4 1
11.    Fylkir 4 0 1 3 4 - 10 -6 1
12.    HK 4 0 1 3 1 - 8 -7 1
Athugasemdir
banner
banner