Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
   fim 15. nóvember 2018 22:33
Arnar Helgi Magnússon
Sverrir um nýja kerfið: Fannst þetta ganga vel
Icelandair
Sverrir í leiknum í kvöld.
Sverrir í leiknum í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Já eflaust eru þetta sanngjörn úrslit," voru fyrstu orð Sverris Inga eftir 2-0 tap gegn Belgum í Þjóðardeildinni í kvöld

„Þeir eru auðvitað bara meina og minna með boltann og við vissum alveg að þetta yrði svona. Við þurftum að verjast vel sem og við gerðum."

„Við héldum þeim vel í skefjum og fram að fyrsta markinu voru þeir ekkert búnir að skapa neitt mikið. Eftir fyrsta markið þeirra þá vitum við að þetta verður erfitt."

Sverrir segir að frammistaða liðsins hafi verið góð.

„Heilt yfir getum við verið stoltir af frammistöðunni. Það voru margir ungir strákar sem komu inn í dag og vonandi gerir það okkur bara meira klára fyrir undakeppnina sem að hefst í mars"

Íslandi spilaði með þrjá miðverði í kvöld og fannst Sverri það ganga vel.

„Ég auðvitað þekki þetta frá Rostov. Mér fannst þetta bara ganga vel miðað við að þetta sé í fyrsta skipti, við fengum ekki margar æfingar í þessu kerfi. Auðvitað eru þetta mikil hlaup fyrir ákveðnar stöður. Við getum vonandi notað þetta kerfi í framtíðinni ef að við þurfum þess."
Athugasemdir
banner
banner