Isak, Tuchel, Sesko, Amorim, Rabiot, Branthwaite og fleiri góðir í slúðrinu í dag
banner
   fim 25. apríl 2024 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - Bikarmeistararnir mæta til leiks
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir

32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins lýkur í kvöld en ellefu leikir eru á dagskrá í dag.


Veislan hefst klukkan 14 en þá eru fjórir leikir á dagskrá. Lengjudeildarslagur í Eyjum þegar heimamenn fá Grindvíkinga í heimsókn. Fylkir og Vestri eiga útileiki.

Bikarmeistararnir í Víking fá Víði í heimsókn og ÍR heimsækir KA.

Umferðinni lýkur svo klukkan 19:15 þar sem Keflavík fær Breiðablik í heimsókn.

Mjólkurbikar karla
14:00 ÍBV-Grindavík (Hásteinsvöllur)
14:00 Höttur/Huginn-Fylkir (Fellavöllur)
14:00 Árbær-Fram (AVIS völlurinn)
14:00 Haukar-Vestri (BIRTU völlurinn)
15:00 Grótta-Þór (Vivaldivöllurinn)
15:00 KA-ÍR (Greifavöllurinn)
15:00 Afturelding-Dalvík/Reynir (Malbikstöðin að Varmá)
15:00 Víkingur R.-Víðir (Víkingsvöllur)
15:00 ÍA-Tindastóll (Akraneshöllin)
16:30 ÍH-Hafnir (Skessan)
19:15 Keflavík-Breiðablik (Nettóhöllin-gervigras)


Athugasemdir
banner
banner
banner