Man Utd líklegast að fá Olise - Man Utd til í að hlusta á tilboð í Rashford - Juve leiðir kapphlaupið um Greenwood
   mið 24. apríl 2024 20:29
Jóhann Þór Hólmgrímsson
ÍR endurheimtir heimamann á láni frá Víkingi (Staðfest)
Lengjudeildin
Mynd: Víkingur

Hákon Dagur Matthíasson er farinn aftur heim í ÍR á láni frá Víkingum.


Hákon sem er fæddur árið 2005 gekk í raðir Víkinga frá ÍR sumarið 2022 en er nú farinn aftur heim og spilar með ÍR í Lengjudeildinni í sumar.

Hann hefur verið að spila með 2. flokki Víkinga en hann steig sín fyrstu skref í Meistaraflokki með ÍR sumarið 2021 þegar hann spilaði 8 leiki í 2. deild og tvo í Mjólkurbikarnum.

Hann kom við sögu í einum leik Víkinga í Lengjubikarnum í vetur.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner