Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
banner
   fim 28. mars 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - Tindastóll eða Kría í undanúrslit?
Kría heimsækir Tindastól
Kría heimsækir Tindastól
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Fjórir leikir fara fram í Lengjubikarnum í dag en Tindastóll og Kría berjast um laust sæti í undanúrslit C-deildar karla.

KFA og KF mætast í riðli 4 í B-deildinni. KFA er þegar búið að tryggja sæti sitt í undanúrslitin.

Á sama tíma mætast Tindastóll og Kría í riðli 4 í C-deild. Bæði lið eru með 9 stig og því hreinn úrslitaleikur um sæti í undanúrslitin.

FHL spilar við HK í B-deild kvenna og þá mætast Haukar og Fjölnir í C-deildinni.

Leikir dagsins:

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 4
15:00 KFA-KF (Fjarðabyggðarhöllin)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 4
15:00 Tindastóll-Kría (Sauðárkróksvöllur)

Lengjubikar kvenna - B-deild
12:00 FHL-HK (Fjarðabyggðarhöllin)

Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 1
13:00 Haukar-Fjölnir (BIRTU völlurinn)
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 4
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Kría 4 4 0 0 20 - 5 +15 12
2.    Tindastóll 4 3 0 1 13 - 6 +7 9
3.    Skallagrímur 4 2 0 2 8 - 9 -1 6
4.    KM 4 1 0 3 6 - 14 -8 3
5.    Samherjar 4 0 0 4 6 - 19 -13 0
Athugasemdir
banner
banner
banner