Rashford, Fonseca, Moyes, Jorginho, Fati, Lenglet, Amorim, Sterling og Lukaku koma við sögu
   fim 18. apríl 2024 13:05
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Þessir hafa ekkert spilað í byrjun tímabilsins
Hörður Ingi Gunnarsson.
Hörður Ingi Gunnarsson.
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir
Stefán Árni Geirsson.
Stefán Árni Geirsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Oliver Sigurjónsson.
Oliver Sigurjónsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Grímsi er að koma til baka eftir veikindi.
Grímsi er að koma til baka eftir veikindi.
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Aron Elís Þrándarson kom vel inn.
Aron Elís Þrándarson kom vel inn.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Styttist í að FH komi aftur frá Bandaríkjunum.
Styttist í að FH komi aftur frá Bandaríkjunum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Félagaskiptaglugginn lokar 24. apríl og eru tvær umferðir búnar í Bestu deildinni. Hér að neðan er listi yfir þá leikmenn sem hafa ekki komið við sögu í leikjunum tveimur.

Listinn er gerður til að vekja athygli á því hvaða leikmenn eiga eftir að ná að láta ljós sitt skína og mögulega eru einhverjir á listanum sem gætu fært sig annað fyrir gluggalok.



Breiðablik
Oliver Sigurjónsson - Ekki verið í hóp í fyrstu tveimur leikjunum í deild. Glímt við meiðsli.
Arnór Sveinn Aðalsteinsson - Ekki verið í hóp í fyrstu leikjunum.

KR
Stefán Árni Geirsson - Í námi á Spáni, kemur í lok maí.
Sam Blair - Eini markvörðurinn á listanum, var í liðsstjórn í 1. umferð.
Birgir Steinn Styrmisson - Verið á bekknum í fyrstu leikjunum.
Lúkas Magni Magnason - Var á bekknum í 2. umferð.

Víkingur
Jón Guðni Fjóluson - Er að koma til baka eftir meiðsli, styttist í að hann geti byrjað að spila.
Aron Elís Þrándarson - Meiddist í aðraganda mótsins en styttist í að hann geti byrjað að spila.
Sveinn Gísli Þorkelsson - Verið á bekknum í fyrstu tveimur leikjunum, kom við sögu í meistarakeppni KSÍ.

Valur
Guðmundur Andri Tryggvason - Ekki verið í hóp í fyrstu leikjunum, glímt við meiðsli.
Jakob Franz Pálsson - Verið á bekknum í fyrstu leikjunum.
Bjarni Guðjón Brynjólfsson - Var á bekknum í 2. umferð og kom við sögu í meistarakeppni KSÍ.

ÍA
Ísak Máni Guðjónsson - Var á bekknum í 1. umferð.
Hilmar Elís Hilmarsson - Var á bekknum í 2. umferð.
Rúnar Már Sigurjónsson - Ekki búinn að fá félagaskipti, er að koma til baka eftir meiðsli.

Fram
Brynjar Gauti Guðjónsson - Ekki verið í hóp, glímt við meiðsli.
Orri Sigurjónsson - Ekki verið í hóp í byrjun móts.
Hlynur Atli Magnússon - Fór í aðgerð í vetur.
Viktor Bjarki Daðason - Ekki verið í hóp, fer til FCK í sumar.
Óskar Jónsson - Meiddist í vetur og verður ekkert með.
Aron Kári Aðalsteinsson - Ekki verið í hóp í byrjun móts.
Sigfús Árni Guðmundsson - Var á bekknum í 2. umferð.

FH
Hörður Ingi Gunnarsson - Glímt við meiðsli en er orðinn heill og hefur ekki verið í hóp.
Jóhann Ægir Anarsson - Að koma til baka eftir erfið meiðsli.
Úlfur Ágúst Björnsson - Verið við nám í Bandaríkjunum.
Grétar Snær Gunnarsson - Var á bekknum í 2. umferð, er að koma til baka eftir meiðsli.

Fylkir
Unnar Steinn Ingvarsson - Glímt við meiðsli.
Daði Ólafsson - Glímir við langvarandi meiðsli.
Ragnar Bragi Sveinsson - Meiddist fyrir mót en styttist í hann.
Emil Ásmundsson - Glímir við meiðsli.

KA
Birgir Baldvinsson - Við nám í Bandaríkjunum, styttist í hann.
Hallgrímur Mar Steingrímsson - Lenti í erfiðum veikindum og er byrjaður að vinna sig til baka.
Jakbo Snær Árnason - Glímir við meiðsli.

HK
Ívar Orri Gissurason - Við nám í Bandaríkjunum.
Brynjar Snær Pálsson - Glímir við meiðsli.
Viktor Helgi Benediktsson - Glímir við meiðsli.

Stjarnan
Heiðar Ægisson - Ekki verið í hóp í fyrstu leikjunum, meiddist fyrir mót.
Daníel Laxdal - Á bekknum í fyrstu leikjunum.
Daníel Finns Matthíasson - Ekki í hóp í fyrstu leikjunum.
Sigurbergur Áki Jörundsson - Ekki í hóp í fyrstu leikjunum.
Tristan Freyr Ingólfsson - Meiddist í vetur og spilar ekkert í sumar.
Baldur Logi Guðlaugsson - Var á bekknum í 1. umferð.

Vestri
Ívar Breki Helgason - Ekki verið í hóp í fyrstu leikjunum.
Gunnar Jónas Hauksson - Á bekknum í 1. umferð.
Friðrik Þórir Hjaltason - Á bekknum í fyrstu leikjunum.

Yngri leikmenn:
Dagur Orri Garðarsson (Stjarnan, 2005) - Ekki í hóp.
Þorlákur Breki Baxter (Stjarnan, 2005) - Ekki í hóp.
Ísak Aron Ómarsson (HK, 2004) - Var á bekknum í 2. umferð.
Andri Már Harðarson (HK, 2002) - Á bekknum í 2. umferð.
Breki Ottósson (HK, 2007) - Ekki verið í hóp í upphafi móts.
Reynir Leó Egilsson (HK, 2006) - Ekki verið í hóp í byrjun móts.
Snorri Steinn Árnason (HK, 2005) Ekki verið í hóp.
Hákon Atli Aðalsteinsson (KA, 2004) - Verið á bekknum í fyrstu leikjunum.
Mikael Breki Þórðarson (KA, 2007) - Ekki verið í hóp.
Aron Daði Stefánsson (KA, 2007) - Ekki verið í hóp.
Jóhann Mikael Ingólfsson (KA, 2007) - Ekki verið í hóp.
Breki Hólm Baldursson (KA, 2005) - Ekki verið í hóp.
Hallur Húni Þorsteinsson (Fylkir, 2003) - Ekki verið í hóp í byrjun móts.
Aron Snær Guðbjörnsson (Fylkir, 2004) - Verið á bekknum í báðum leikjunum.
Stefán Gísli Stefánsson (Fylkir, 2006) - Verið á bekknum í byrjun móts.
Guðmar Gauti Sævarsson (Fylkir, 2008) - Var á bekknum gegn Val.
Óttar Uni Steinbjörnsson (FH, 2006) - Ekki verið í hóp í byrjun móts.
Dagur Traustason (FH, 2005) - Ekki verið í hóp í byrjun móts.
Allan Purisevic (FH, 2006) - Ekki verið í hóp í byrjun móts.
Thomas Ari Arnarsson (FH, 2007) - Ekki verið í hóp í byrjun móts.
Mikael Trausti Viðarsson (Fram, 2005) - Ekki verið í hóp.
Markús Páll Ellertsson (Fram, 2006) - Ekki verið í hóp.
Egill Otti Vilhjálmsson (Fram, 2004) - Ekki verið í hóp.
Ármann Ingi Finnbogason (ÍA, 2004) - Ekki verið í hóp.
Breki Þór Hermannson (ÍA, 2003) - Ekki verið í hóp í byrjun móts.
Kristófer Áki Hlinason (ÍA, 2004) - Ekki verið í hóp.
Matthías Daði Gunnarsson (ÍA, 2006) - Ekki verið í hóp.
Hákon Dagur Matthíasson (Víkingur, 2005) - Ekki verið í hóp.
Kári Vilberg Atlason (Víkingur, 2004) - Ekki verið í hóp.
Daði Berg Jónsson (Víkingur, 2006) - Ekki verið í hóp.
Dagur Bjarkason (KR, 2006) - Ekki verið í hóp í byrjun móts.
Óðinn Bjarkason (KR, 2006) - Var á bekknum í 2. umferð.
Rúrik Gunnarsson (KR, 2005) - Var á bekknum í fyrstu tveimur leikjunum.
Tumi Fannar Gunnarsson (Breiðablik, 2005) - Var í hóp í 2. umferð.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner