Salah, Rashford, Guehi, Ten Hag, Dewsbury-Hall og fleiri í pakka dagsins
   fim 18. apríl 2024 07:00
Brynjar Ingi Erluson
Fjórir uppaldir framlengja við Fram
Mynd: Fram
Már Ægisson, Sigfús Árni Guðmundsson, Egill Otti Vilhjálmsson og Mikael Trausti Viðarsson hafa allir framlengt samninga sína við Fram en þeir gilda út 2026.

Allir fjórir leikmennirnir eru uppaldir hjá Fram en Már Ægisson hefur mestu reynsluna af þeim fjórum.

Már, sem er fæddur árið 2000, hefur spilað 127 leiki og skoraði 9 mörk í deild- og bikar.

Mikael Trausti er fæddur árið 2005 og er talinn gríðarlega efnilegur en hann á einn leik fyrir Framara. Hann spilaði þann leik í Lengjudeildinni árið 2021.

Egill Otti er fæddur 2004 og á þrjá leiki að baki fyrir Fram en þeir komu allir á síðasta tímabili. Þar lék hann tvo leiki í Bestu deildinni og einn í bikar.

Sigfús Árni er þá jafnaldri Egils en hann á 9 leiki í deild- og bikar. Hann byrjaði fimm leiki í fallriðli Bestur deildarinnar á síðasta ári en hefur ekkert komið við sögu á þessu tímabili .


Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 4 4 0 0 11 - 3 +8 12
2.    Breiðablik 4 3 0 1 10 - 6 +4 9
3.    FH 4 3 0 1 7 - 5 +2 9
4.    Fram 4 2 1 1 4 - 2 +2 7
5.    ÍA 4 2 0 2 10 - 5 +5 6
6.    KR 4 2 0 2 9 - 8 +1 6
7.    Stjarnan 4 2 0 2 3 - 5 -2 6
8.    Vestri 4 2 0 2 2 - 6 -4 6
9.    Valur 4 1 2 1 3 - 2 +1 5
10.    KA 4 0 1 3 5 - 9 -4 1
11.    Fylkir 4 0 1 3 4 - 10 -6 1
12.    HK 4 0 1 3 1 - 8 -7 1
Athugasemdir
banner
banner
banner