Bayern reynir aftur við Walker - Neves til Man Utd?
   fös 29. mars 2024 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ítalía um helgina - Spennandi páskaslagir
Mynd: EPA
Mynd: Getty Images
Það er líf og fjör í ítalska boltanum yfir páskahelgina þó að enginn leikur fari fram á hinum heilaga páskadegi.

Veislan hefst í hádeginu á morgun þegar Napoli og Atalanta eigast við í stórleik áður en funheitur Albert Guðmundsson mætir til leiks með Genoa gegn Frosinone.

Lazio og Juventus eigast við í öðrum afar spennandi slag dagsins klukkan 17:00, áður en Fiorentina og AC Milan takast á í öðrum hörkuleik.

Það er algjörlega ómissandi laugardagur framundan á Ítalíu en Bolkogna, Roma og Inter koma öll við sögu á mánudaginn annan í páskum.

Þar á Bologna leik gegn Salernitana áður en Cagliari, Verona, Sassuolo og Udinese mætast innbyrðis í fallbaráttunni.

AS Roma heimsækir Lecce í næstsíðasta leik helgarinnar áður en verðandi Ítalíumeistarar Inter klára dæmið gegn fallbaráttuliði Empoli.

Laugardagur:
11:30 Napoli - Atalanta
14:00 Genoa - Frosinone
14:00 Torino - Monza
17:00 Lazio - Juventus
19:45 Fiorentina - Milan

Mánudagur:
10:30 Bologna - Salernitana
13:00 Cagliari - Verona
13:00 Sassuolo - Udinese
16:00 Lecce - Roma
18:45 Inter - Empoli
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 34 28 5 1 81 18 +63 89
2 Milan 34 21 7 6 64 39 +25 70
3 Juventus 34 18 11 5 47 26 +21 65
4 Bologna 34 17 12 5 49 27 +22 63
5 Roma 34 17 8 9 61 41 +20 59
6 Atalanta 33 17 6 10 61 37 +24 57
7 Lazio 34 17 4 13 43 35 +8 55
8 Fiorentina 33 14 8 11 50 37 +13 50
9 Napoli 34 13 11 10 52 43 +9 50
10 Torino 34 11 13 10 31 31 0 46
11 Monza 34 11 11 12 36 44 -8 44
12 Genoa 33 9 12 12 35 40 -5 39
13 Lecce 34 8 12 14 31 49 -18 36
14 Cagliari 33 7 11 15 36 56 -20 32
15 Verona 34 7 10 17 31 45 -14 31
16 Frosinone 34 7 10 17 43 63 -20 31
17 Empoli 34 8 7 19 26 50 -24 31
18 Udinese 34 4 17 13 32 51 -19 29
19 Sassuolo 34 6 8 20 40 70 -30 26
20 Salernitana 34 2 9 23 26 73 -47 15
Athugasemdir
banner
banner
banner