Varane, Diaz, Matip, Yamal, Davies og Rashford koma við sögu
   mið 27. mars 2024 09:10
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Svona eru riðlarnir á EM 2024
Fyrir leik Íslands og Úkraínu í gær.
Fyrir leik Íslands og Úkraínu í gær.
Mynd: Mummi Lú
Það varð endanlega ljóst í gær hvernig riðlarnir verða á Evrópumótinu 2024. Umspilið kláraðist en strákarnir okkar töpuðu naumlega gegn Úkraínu og verða því miður ekki með á mótinu í Þýskalandi í sumar.

Úkraína fer í góðan riðil og á fínasta möguleika á því að komast áfram í 16-liða úrslit en hér fyrir neðan má sjá hvernig riðlarnir líta út þegar það er loksins ljóst hvaða lið taka þátt á mótinu.

A-riðill
Þýskaland
Skotland
Ungverjaland
Sviss

B-riðill
Spánn
Króatía
Ítalía
Albanía

C-riðill
Slóvenía
Danmörk
Serbía
England

D-riðill
Pólland
Holland
Austurríki
Frakkland

E-riðill
Belgía
Slóvakía
Rúmenía
Úkraína

F-riðill
Tyrkland
Georgía
Portúgal
Tékkland
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner