Man Utd skoðar það að fá Tuchel - Postecoglou fær fjármagn í sumar - Greenwood eftirstóttur á Englandi
Gunnar Heiðar: Það þurfti mikla þolinmæði
Dragan: Eigum ekki að fá á okkur svona mark en svona er fótboltinn
Jóhann Kristinn: Nú má Sandra fara að vara sig
Selma: Ætluðum að mæta tvíefldar til leiks
Sandra María: Gaman að fá ný nöfn í þetta
Egill Orri skoðar skóla í Danmörku - „Ætla gera mitt besta hjá Þór þangað til"
Ætlaði allt um koll að keyra á Akureyri - „Stuðningsmennirnir alveg geggjaðir"
„Búinn að breytast í Usain Bolt ef hann er að fara ná boltanum"
Arna Eiríks: Mig langaði eiginlega bara að fara gráta
Stórt kvöld fyrir Berglindi - „Svo vonandi hringir Steini"
Pétur Péturs: Þannig með góða leikmenn þú tekur oft fastar á þeim
Agla María: Ótrúlega góð kaup hjá Breiðabliki
Óli Kristjáns: Eins ógeðslegt og það verður
Kristján svekktur: Ætla ekki að trúa því að þetta komi fyrir aftur
Kristrún Ýr: Skemmti mér vel að spila þennan leik
Guðni Eiríks: Sól og blíða og gleði í FH hjörtum í dag
Heiða eftir stórsigur gegn gamla liðinu: Var ógeðslega erfið ákvörðun
Guðni: Hundfúl að vera á heimavelli og vinna ekki fyrsta leik
Dagur í lífi Eyþórs Wöhler - Sjósund með GEmil og goðsögn heimsótt
Alls ekki byrjunin sem ÍR ætlaði sér - „Eigum að vera sterkari en þetta"
   lau 27. apríl 2024 19:43
Sverrir Örn Einarsson
Sigurborg Katla: Hamingja í vatninu
Sigurborg Katla Sveinbjörnsdóttir
Sigurborg Katla Sveinbjörnsdóttir
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Við vorum bara ekki mættar til leiks í fyrri hálfleik og spiluðum ekki okkar bolta. Seinni hálfleikur var miklu betri og þetta var því svolítið kaflaskipt þessi leikur.“ Sagði Sigurborg Katla Sveinbjörnsdóttir markvörður Víkinga um leikinn eftir 2-2 jafnteli Víkings og Fylkis í sannkölluðum nýliðaslag í annari umferð Bestu deildar kvenna.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 2 -  2 Fylkir

Víkingar fengu gullið tækifæri til að komast yfir um miðbik fyrri hálfleiks. Shaina Ashouri fór á punktinn en Tinna Brá Magnúsdóttir markvörður Fylkis gerði sér lítið fyrir og varði frá henni. Víkingar komust þó yfir í blálok fyrri hálfleiks þegar Sigdís Eva Bárðardóttir skoraði á 43.mínútu. Sú forysta entist þó ekki fram að hálfleik en MIst Funadóttir jafnaði fyrir Fylki aðeins mínútu síðar. Hálfleikurinn væntanlega verið ansi þungur?

„Við fórum yfir nokkra hluti og skerptum á því sem við erum góðar í sem við vorum alls ekki að sýna í fyrri hálfleik.“

Hvað þyngli varðar jók enn í við upphaf síðari hálfleiks þegar Fylkir komst yfir með marki úr vítaspyrnu. Alvöru kjaftshögg fyrir Kötlu og hennar liðsfélaga.

„Það var frekar leiðinlegt, en það gerist og bara áfram gakk. “
Katla framlengdi á dögunum samning sinn við Víking líkt og tilkynnt var nú fyrir helgi. Var aldrei nein spurning í hennar huga að skrifa undir á ný hjá Víkingum?

„Nei aldrei spurning. Hamingjan er hér, það er hamingja í vatninu.“

Sagði Sigurborg Katla en allt viðtalið við hana má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner