Bayern reynir aftur við Walker - Neves til Man Utd?
Gregg Ryder svekktur: Guy þarf að vera ofarlega á vellinum
Dóri skýtur á fyrrum lærisvein: Fannst Wöhlerinn dýfa sér
Leið eins og í Keanu Reeves mynd - „Serbinn þarf bara aðeins að róa sig“
Axel urðaði yfir Patrik - „Bara ástríða"
Damir: Ekki sama þegar einhver er að meiða liðsfélaga minn viljandi
Aron Elís um vítaspyrnudóminn: Hann rænir upplögðu marktækifæri og það er bara rautt spjald
Haddi: Við eigum mögulega að fá 2-3 víti
Arnar Gunnlaugs: Hann hefði örugglega getað dæmt fleiri víti
„Þetta er eiginlega nýtt sport sem maður þarf að venjast“
Brjálaður út í dómgæsluna - „Algjörlega úr takt við leikinn“
Benedikt Warén: Verðum að gera þetta að heimavellinum okkar
Heimir Guðjóns um átökin: Verður að vera klár í baráttu
Ómar Ingi: Eitthvað sem er ekki hægt að bjóða uppá
Davíð Smári: Algjör iðnaðarsigur - Við erum ein heild
Leist langbest á Fylki: Erfið ákvörðun en ég stend með henni
Gunnar Magnús: Vikan á heimilinu verður eitthvað sérstök
Jóhann Kristinn: Ómetanlegt að hafa markaskorara eins og Söndru
Guðni Eiríks: Þetta var ekki 4-0 leikur
Eva Rut: Skítamark úr horni
Sigurborg Katla: Hamingja í vatninu
   mán 25. mars 2024 18:55
Elvar Geir Magnússon
Wroclaw
27 þúsund miðar seldir á Úkraína - Ísland í Wroclaw skálinni
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Klukkan 19:45 á morgun mætast Úkraína og Ísland í úrslitaleik um sæti á Evrópumótinu en leikið er í borginni Wroclaw í Póllandi.

Leikvangurinn tekur tæplega 43 þúsund manns en 27 þúsund miðar hafa verið seldir þegar þessi frétt er skrifuð. Reikna má með því að íslenskir áhorfendur verði í kringum 500.

Úkraínska liðið er að klára æfingu á keppnisvellinum en allir þeirra helstu menn tóku virkan þátt þær fimmtán mínútur sem fjölmiðlafólk fékk að fylgjast með. Í sjónvarpinu hér að ofan má sjá frá æfingunni.

Við minnum á að Fótbolti.net er á Instagram en þar er fylgst með bak við tjöldin í aðdraganda leiksins.

Keppnisvöllurinn í Wroclaw, eða Wroclaw skálin eins og völlurinn er kallaður, er nýtískulegur en hann var byggður fyrir Evrópumótið 2011 og er í allt öðrum gæðaflokki en völlurinn í Búdapest þar sem Ísland lagði Ísrael.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner