Man Utd og Arsenal vilja Guehi - Osimhen gæti farið til Chelsea eða PSG - Geertruida gæti fylgt Slot til Liverpool
Súrsæt tilfinning eftir sigur - „Getum betur og eigum að gera betur“
Varð aldrei stressaður - „Leikurinn gat farið hvernig sem er“
Hetja Garðbæinga: Þetta var helvíti laust en inn fór hann
Rúnar Páll kaldhæðinn: Ég fæ alltaf spjald - Elska þessa nýju línu
Rúnar: Viktor er markaskorari af guðs náð
Arnar: Erum búnir að misstíga okkur í tvígang og gerum það aftur hér
Gregg Ryder svekktur: Guy þarf að vera ofarlega á vellinum
Dóri skýtur á fyrrum lærisvein: Fannst Wöhlerinn dýfa sér
Leið eins og í Keanu Reeves mynd - „Serbinn þarf bara aðeins að róa sig“
Axel urðaði yfir Patrik - „Bara ástríða"
Damir: Ekki sama þegar einhver er að meiða liðsfélaga minn viljandi
Aron Elís um vítaspyrnudóminn: Hann rænir upplögðu marktækifæri og það er bara rautt spjald
Haddi: Við eigum mögulega að fá 2-3 víti
Arnar Gunnlaugs: Hann hefði örugglega getað dæmt fleiri víti
„Þetta er eiginlega nýtt sport sem maður þarf að venjast“
Brjálaður út í dómgæsluna - „Algjörlega úr takt við leikinn“
Benedikt Warén: Verðum að gera þetta að heimavellinum okkar
Heimir Guðjóns um átökin: Verður að vera klár í baráttu
Ómar Ingi: Eitthvað sem er ekki hægt að bjóða uppá
Davíð Smári: Algjör iðnaðarsigur - Við erum ein heild
banner
   þri 16. apríl 2024 23:34
Brynjar Óli Ágústsson
Pétur: Það var ekkert lið inni á vellinum
<b>Pétur Pétursson, þjálfari Valur.</b>
Pétur Pétursson, þjálfari Valur.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Mér fannst þetta bara góður leikur. Víkingar voru með yfirburði í fyrri hálfleik og við vorum með yfirburði í seinni hálfleik, og það er það sem ég var ánægður með,'' sagði Pétur Pétursson, þjálfari Vals, eftir tap gegn Víkingi á Hlíðarenda í Meistarakeppni KSÍ.

Lestu um leikinn: Valur 5 -  6 Víkingur R.

Valur átti alls ekki frábæran fyrri hálfleik, en það gekk betur í þeim seinni.

„Við vorum bara ekki að gera neitt í fyrri hálfleik sem við ætluðum að gera og það var ekkert lið inn á vellinum, heldur bara einstaklingar. Í seinni hálfleik mætti Vals liðið inn á völl, eins og við vildum hafa það.''

Pétur var spurður að því hvort Valur ætlaði að styrkja sig eitthvað áður en gluggin lokar.

„Þú veist aldrei hvað ég geri maður, ég veit það ekki einu sinni sjálfur," sagði Pétur léttur.

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner